Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 90
88 slíks dæmi annarstaðar á íslandi. Bergin eru brot- in sundur og blágrýtið hefir tekið á sig alls konar myndir, þar eru óteljandi klettasnasir, hamrahöfðar, hvilftir, vogar og gjár, sem brimið spýtist upp um, þar eru í sjónum ótal drangar og nýpur, nybbur, stríparog standar, allstaðar er liið fegursta stuðlaberg; klettalögunin, súlnaraðirnar, fuglagargið við björg- in, brimsogið og öldugangurinn gera landslagið bæði hrikalegt og fagurt. Vestast við túnrandirnar á Stapa er stórkostlegast að sjá, þar er fyrst mjór og langur vogur með þverhnýptum hömrum á báða vegu og stórgrýttri möl í botni; vogur þessi heitir »Pumpa«, því sjórinn sogast þar út og inn meðmikl- um þyt. Skammt þar fráeruhinar svö kölluðu gjár, Eystrigjá, Miðgjá og Músargjá; það cru geysimiklir hellrar framan í bergið með súlnaröðum í kring, al- veg cins og við liinn nafnfræga Fingalshellir áStaffá. Framan í liamrana liefir sjórinn gert port eða hellra eflaust 10 faðma háa og standa gevsimiklar súlur í röðum beggja vegna, brimið sem skollið hefir inn í hellrana liefir gert þá stærri og stærri og loks liefir sævarkrapturinn getað mölvað gat á loptið, þarspýt- ist sjórinn upþ í hafróti eins og stólpar, ber með sér sand, möl og þáng og kastar • því hátt upp i loptið. A bát má í góðu veðri róa inn í þessa hellra, því í þeim er töluvert dýpi. Stórkostlegt er að horfa nið- ur í gegnum götin niður í þessar hamrastúkur; nú var logn óg maður sá niðri í djúpinu grænar öldurn- ar hreyfðar af lítilli ylgju, gutlandi við stuðlaræturn- ar, stuðlarnir teygja sig upp eins og súlur i gotneskri kirkju, en rúmið hið efra undir hvelfingunni er fullt af fljúgandi, sigargandi skeglum, sumar sitja kyrrar á súlnahöfðunum, aðrar fljúga fram og aptur út og inn, tylla sér snöggvast niður og hendast svo aptur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.