Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 70
68 hundar stórir sem kálfar og nokkrir blámenn, liest- um ofbauð svo þessi sjón að þeir snéru aptur og réru hið hvatasta til lands; um sama leyti réru tveir bátar frá skipinu til lands, og voru allir skipverjar vopnaðir, hver hafði sína byssu, landsmenn sóttu nú sína byssuhólka þeir er áttu og bjuggust til varnar, en skipverjar gengu frarn með byssu í annari hendi og brauðkörfu í hinni og sýndu Jöklurum brauðið, sáu þeir þá að útlendingar fóru með friði. Þetta voru enskir hvalveiðamenn, sem vildu fá sér vatn1. Nokkru seinna varð þó meiri ófriður hjá nesinu; 5. ágúst 1794 var Plum á ferð frá Kaupmannahöfn til Olafsvíkur og hrepptu þcir þoku fyrir Faxafióa, heyrðu þeir þá dunur og dynki í þokunni og sigldu síðan fram hjá skipsfiekum mörgum og ýmsu rusli er fiaut á sjðnum. Næsta dag kom hollenzk fiski- dugga drifandi inn á Grundarfjörö, höfðu franskir víkingar rænt hana ;5 mílur fyrir vestan Jökulinn; tóku vikingarnir frá þeim öll segl, akkeri og akker- isfestar, öll eldhúsgögn, allar vistir nerna 3 brauð- tunnur, vín, öl, brennivín og vatn og allt sem iiá- setar áttu, nema fötin sem þeir stóðu í; síðan skildu þeir þá eptir í duggunni og færðu til þeirra auk þess skipshafnir af 5 öðrum hollenzkum fiskiduggum sem þeir höfðu tekið á dögunum 29. júlí til 4. ágúst vest- an við Fuglasker, hinar skúturnar brenndu þeir sumar en skutu sumar í kaf. A þessari seglalausu duggu voru því 70 manns og 3 brauðtunnur þegar hún kom inn á Grundarfjörð. Þessum mönnum, sem Frakkar höfðu farið svo þrælslega með, hjúkruðu Snæfellingar af bezta megni, af fátækt sinni, gáfu þeir þeim matvæli og allt er þeir gátu við sig losað 1) J. S. Pliim : Reiseiagttagelser bls. 47—49.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.