Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 13

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 13
11 að hann talaði hana fullum fetum, er því var að skipta. En ensku lærði hann miklu síðar af síra Olafi Pálssyni, dómkirkjupresti, um 1860. Hann var og tímakennari við latínuskólann 1849—50, 1850— 51, 1851—52 og 1854—55 og kenndi þá íslenzku, dönsku og danska bókmenntasögu, grísku og sögu. Skömmu fyrir 1850 tók Jón Árnason að færast ritstörf í fang af eignum ramleik. Ritaði hann þá ágrip af œfisögu Dr. Marteins Lúters (Rv. 1852) og fékk fyrir það 50 ríkisdali; er sú bók vel samin fyrir fiestra liluta sakir og lýsir einkar vel lióglyndi hans og mannúð í trúarefnum. Þá ritaði hann og Karlamagnús sögu (Rv. 1853) litlu síðar og tók efnið úr ýmsum bókum útlendum, er liann komst yfir liér í bökasöfnum; er hún allmikið rit og liðlega samin, en sjálfum fannst lionum fátt um hana síðar meir og taldi hana eigi mikils virði; mundi hann feginn hafa viljað bæta úr skák, en þess var þá eigi kostur, því að bókin seldist eigi svo vel sem ráð hafði verið fyrir gert, enda fékk hann aldrei að fullu ritlaun þau (70 ríkisdali), er honum hafði verið heitið í fyrstu. Þegar eptir dauða Sveinbjarnar Egilssonar fékk Jón Arnason þá Þorstein kaupmann Jónsson (d. 1859), Einar prentara Þórðarson (d. 1888) og Egil bókbind- ara Jónsson (d. 1877) í lið með sér til þess að koma -á prent ritum hans, bæði frumsömdu máli og þýð- ingum; er boðsbrjef þeirra dags. ll.nóv. 1853. Tókst hann þá sjálfur á hendur að semja æflsögu hans, er 'fylgja skyldi því bindi ritanna, er í væru frumsamin Tit höfundarins í samfelldu máli og smærri þýðingar, kvæðin; kom fyrsta bindi ritanna, Ilíons-kmða Hómers, út 1855 og annað bindi, fyrri deild, Ljóðmœli Sveinbj. Hgilssonar, 1856. Er þar prentuð æflsaga hans eptir ■Jón Árnason, er samin er af miklum fróðleik um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.