Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 124

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 124
12 2 ast að skilja; skulum vér og' athuga liaua fyrst, énda skilja menn þá auðvelclar hina síðari verkun. Fyrsta verkan öls eða áfengs drykkjar er, eiiis og' kunnugt er, breyting, sem kemur á andlegt eðli mannsins, hans skyn og skilning, tilfinningu og vilja; hugsan- irnar verða örari og óðslegri, en óreglulegri en þeg- ar menn eru alg'áðir; hugurinn kemst eins og á lopt, líkt og losast undan hvérsdagslegu fargi, viljinn fylg- ir fremur augnabliks-áhrifum og tilfinningarnar verða örari og ístöðuminni; einn verður viðkvæmur og klökkur, annar ólmur og ákafiyndur, annar kátur, annar dapurlyndur, allt eptir því sem eðhsfar eða á- stæður eru til; en ávallt fer stjórn og stilling skyn- seminnar úr jafnvægi. Margur hefir eptir fáein glös af víni talað þau orð eða birt þá hugsun, er hann aldrei hefði gjört rétt gáður. Á því byggist orðta>k- ið: »öl segii' innri vilja«. Hið allra fyrsta stig til ölæðisins er alls eigi óþægilegt, livorki fyrir þann, sem drekkur, né þá sem við eru staddir, og því cr vínguðinn í veizlum manna talinn »hrókur alls fagn- aðar«. En ætíð fylgir einhver doði jafnvel eptirhina hó'fsömustu nautn; hafi maður eina stund verið ör um of á sínum andans fjársjóðum, neyðist maður hina stundina til að brúka sparnað, öldungis eins og á sjer stað í lífinu; eptir ofmikla éyðslu og óhóf hlýtur hver maður að sjá að sér, ef eigi á ver að fara. Drekki maður meira en svo, að maður verði vel kenndur, haldast lik áhrif, en æ svæsnari. Hugs- anirnar koma nú eins og á hlaupi og hringli og allt nám fer að ruglast; sá sem fyr var málhreifur byrj- ar nú mas og mælgi, tilfinningarnar komast í upp- nám og allt fer í hávaða og heimksulæti, o. s. frv. Andlitið, sem fyrst varð að eins fjörlegra á svipinn og bragðlegra, verður rautt, augun stirðna og brátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.