Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 53
51
runnum minni kötlum og var 6 álnir á lengd, 3^/í á
breidd og' á að gizka mannhæð á dýpt, annar ein-
faldur var 4x/2 alin á lengd og 3*/2 alin á breidd,
hinir flestir mimii; í sumum kötlunum er hið neðra
sorflnn skrúfugangur. Flestir eru katlarnir meira og
minna fylltir af hnulhmgagrjóti og möl, svo eigi verð-
ur með vissu sagt um dýptina fyrr enn upp úr þeim
er tekið, þó er dýpt sumra líklega um l1/^ mann-
hæð; langan tíma og mikið afl hefir vatnið þurft til
þess að sverfa slíka katla í eitilharða blágrýtisklöpp.
Hinn 6. ágúst var þurrviðri nokkurn hlutá dagsins
og skoðaði eg þájiajmaborg og Hítardal. Við fór-
um yíir Hítá rétt fyrir neðan bæinn á Brúarfossi, svo
yflr mýrasund upp að Brúarhrauni, það er bær við
röndina á Barnaborgarhrauni; hraunið er nærri
kringlótt og gigarnir í miðjuimi, efri rönd þess nær
nærri upp undir Skóga, bæi undir Fagraskógarfjalli,
er stutt mýri og melur milli hrauns og bæja. I
hrauninu er nokkur gróður, lyng, birkihi'íslur og víð-
ir. Eldgíguriim, sem heitir Barnaborg, sýnist til-
sýndar einsog langur hryggur, en er í raun og veru
allt öðru vísi. Við gengum upp á eldgíginn að suð-
vestanverðu, hann er hlaðinn upp úr klepruðum
hraunlögum og rauðu gjalli, gígskálin er mjög víð
um sig en barmarnir þverimýptir, en hlið á þeim
niður úr gegn að sunnan og norðan og störkostlegar
traðir eptir rennslið á báða bóga, Frá gígnum er
allgóð útsjón yfir unclirlendið í kring, við neðri hraun-
röndina eru tvær tjarnir, og langt þaðan niður að
sjó. Milli Barnaborgarhrauns og Eldborgarhrauns
rennur Kaldá um mela niður í Kaldárós, hún kemur
úr Kaldárdal, sem gengur upp á milli Fagraskógar-
fjalls og Kolbeinsstaðafjalls. Kaldárós takmarkast
að utan af löngum eyrum, Gamlaeyri að norðan,
4*