Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 53

Andvari - 01.01.1891, Síða 53
51 runnum minni kötlum og' yar 6 álnir á lengcl, 31/* á breidd og' á að gizka mannliæð á dýpt, annar ein- faldur var 4 x/8 alin á lengd og 31/* alin á breidd, hinir flestir minni; í sumum kötlunum er hið neðra sorflnn skrúfugangur. Flestir eru katlarnir meira og minna fylltir af hnullungagrjóti og möl, svo eigi verð- ur með vissu ságt um dýptina fyrr enn upp úr þeim er tekið, þó er dýpt sumrá líklega um l1/* mann- hæð; langan tíma og mikið afl liefir vatnið þurft til þess að sverfa slíka katla í eitilharða blágrýtisklöpp. Hinn 6. ágúst var þurrviðri nokkurn hluta dagsins og skoðaði eg þá Barnaborg og Hítárdal. Við fór- um yfir Hítá rétt fyrir neðan bæinn á Brúarfossi, svo yflr mýrasund upp að Brúarhrauni, það er bær við röndina á Barnaborgárhrauni; hraunið er nærri kringlótt og gígarnir í miðjunni, efri rönd þcss nær nærri upp undir Skóga, bæi undir Fagraskógarfjalli, er stutt mýri og mehir milli lirauns og bæja. I hrauninu er nokkur gróður, lyng, birkihi'íslur og víð- ir. Eldgígurinn, sem heitir Barnaborg, sýnist til- sýndar einsog langur hryggur, en er í raun og veru allt öðru vísi. Við gengum upp á eldgíginn að suð- vestanverðu, hann er hlaðinn upp úr klepruðiun hraunlögum og rauðu gjalli, gígskálin er mjög víð um sig en barmarnir þverhnýptir, en hlið á þeim niður úr gegn að sunnan og norðan og störkostlegar traðir eptir rennslið á báða bóga. Frá gígnum er allgóð útsjón yfir undirlendið i kring, við neðri hraun- röndina eru tvær tjarnir, og langt þaðan niður að sjó. Milli Barnaborgarhrauns og Eldbbrgarhrauns rennur Kaldá um mela niður í Kaldárós, hún kemur úr Kaldárdal, sem gengur upp á milli Fagraskógar- fjalls og Kolbeinsstaðafjalls. Kaldárós takmarkast að utan af löngum eyrum, Gamlaeyri að norðan,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.