Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 75
73 fáar kindur þó fjörubeitin sé svo góð. Hellnaplássi heflr farið mjög aptur á seinni árum siðan fiskiríið hætti, nú fiska menn hér varla annað en trosfiski og- hákarl, margar búðir og grasbýli éru komin í eyði; mér var sagt að f'yrir 50 árum hefðu goldizt bér 30 Jjóstollar, en nú ekki nema 11. Hér eru 2 vikmiög í jörðu sem sjást þegar mór er tekinn, enda sést töluvert af vikri alstaðar kringum jökul- inn. Hinn 19. ágúst um morguninn var gott veður og útsjón hin bezta til jökuiins og inn fjalJgarðinn. Ekki erjökullinn liér eins fallegur að sjá eins ogað sunnan frá Beykjavík eða af sjó, en tignarlegur er hann þó; jökullinn ]iýtur sín ckki af því maður er kominn hér innundir hann, o^; verður neðri partur- inn tiltölulega stærstur svo jökullinn sýnist kryp])u- vaxinn að neðan. Héðan sjást 2 jökulþúfurnar upp úr og stendur klettur upp úr þeirri eystri. Aust- ar í miðjum jöklinmn eru feil beint upp af Jökul- liálsi snjólaus, sem heita Þríhyrningai-, við þau er miðað af Búðamiðum. Jökullinn er héðau að sjá töluvert ójafn og sprunginn og smá-uggar af snjó niður úr röiidinni; að vestan er töluvert Inerra upp að snjó en að austan, því þar gcngur allmikill skrið- jökulsfangi niður á jökulháls, undan þcim skrið- jökli koma Sandahekur og Stapagil. Jökulhálsinn er slakkinn bak við jökulinn upp af' Stapaf'eili og eru þar eintóm hraun f'yrir neðan jökulinn og hafa það- an runnið hraunkvíslirnar niður með Stapafelli; það cr einkennilega lagað fell mcð stöndum og dröngum, klöppum og klifum og strýta efst héðan að sjá. All- ur jökullinn fyrir neðan snjó er ekkert annað en hraun, fjallið cr hulið samhangandi steypu, eins og Hckla; nairri uppi við snjólínu er stóreflis, rauður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.