Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 19
17 i byrjun þessarar aldar gefið út hinar þýzku þjóð- sögur sinar, »Kinder und Hausmarchen«, var sem menn vöknuðu af svefni í flestum löndum álfu vorr- ar og tóku að leita f'yrir sér, hvort þeir mundu eigi eiga neitt slíkt í fórum sínum; kom það þá upp, að íueira var til, en menn hugðu, og eiga nú allar þjóðir niörg slík ritsöfn og sum afar merkileg. Þá er hið konunglega norræna fornfræðafélag i Kaupmanna- höfn var nýstofnað, sendi það hingað áskorun (dags. 5. april 1817) um að safna sögusögnum meðal almúg- ans um fornmenn, fornan átrúnað, hjátrú á ýmsum hlutum o. s. frv., en henni mun eigi hafa verið sinnt. \ Lík hugsun hefir og vakað fyrir stjórn hins íslenzka bókmenntafélag's, er hún rúmum 20 árum síðar, 1839, tók að látá rita sólcnalýsingar hér á landi og vildi lata segja þar frá fornlegum munnmælum, kvæðum og annari tízku; varð af því mikill árangur, sem kunn- ugt er, en allt það safn fór jafnóðum til deildarinn- ar í Kaupmannahöfn. Skömmu síðar en hér var komið, hófust kynni með tveim fræðimönnum hér á landi, Jóni Árnasyni og Magnúsi Grímssyni, er þá var í skóla á iiessastöðum og opt kom á heimili Sveinbjarnar Egilssonar. Árið 1845 gerðu þeir félag uieð séi með þeirri fyrirætlun að safna í sameiningu alls konar þjóðsögum og kvæðum, þulum, kreddum og hindurvitnum o. s. frv. Þeir skiptu með sér verk- um og skyldi þó hvor styðja annan ogstyrkja; komu þeir sér brátt í kynni við menn víðs vegar um land og fengu þá, livern i sínu lagi, til þess að rita það upp af þessum fræðum, er þeir kynnu eða gætu yfir komizt fyrir annara tilstilli. Fór það þó allt af hljóði fyrst um sinn.' Nokkrum árum síðar, 1852, gáfu þeir ut dálítið úrvaf úr safni sínu, er þeir kölluðu fslenzk œfíntýri og var það*,'hið fyrsta sýnishorn íslenzkra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.