Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 68
sig fram. Snæfellsjökull er ekkert tignarlegur hérna megin, undirfjöjlin draga mikið úrogayo eru upp ur hjarninu hryggir og grjótrákir, sem fremur óprýða. Frá Ingjaldshóli gengu þeir Bjarni Pálsson og Egg- ert Olafsson upp á jökulinn, og skal þess síðar getið. Norður af Ingjaldshóli við sjóinn eru þrjú fiskiþorp, Kefiavík, Sandur og Rif. Rif heyrir undir Ingjalds- hól, þár var snennna verzlun mikil við útlenda, komu Englendingar þar opt á 15. öld. og þar drápu þeir Björn Þorleifsson ríka 1467. Til þess að verzla á íslandi áttu Englendingar að hafa leyíisln'éf Dana- konungs, svo var áskilið í samningum milli ríkjanna, auk þess áttu þeir að gjalda konungi sekkjagjöld, er svo eru kölluð, þau voru hér um bil 6°/o af verði farmsins. Margir Englendingar fóru þó leyfislaust til Islands og sumir þrjózkuðust við að borga sekkja- gjöldin, út af þessu spunnust sífelldar deilur milli kaupmanna og valdsmanna konungs. Árið 1463 bannar Kristján I. íslendingum að verzla við útlenda kaupmenn áður en þeir hafa borgað sekkjagjöld og var þá farið að ganga harðara eptir þessum tolli en áður. Björn ríki var þá hirðstjóri og gekk rikt eptir gjaldinu og þegar lionum var ekki hlýtt gerði hann upptækar vörur fyrir Englendingum og Skotiun og komst því í mikla óvináttu við þá, svo þeir réðust á hann í Rifi og drápu hann og 7 menn aðra, en tóku son hans liöndum, en Olöf kona Björns leystí út son sinn með miklu silfri og hefndi síðar bónda síns grimmilega. Á ísafirði lét hún taka 3 enskár duggur og drepa fiesta er á voru, og er sag't hún einu sinni hafi haft 50 enska fanga á Skarði og látið þá gjöra þar kirkjustúkuna. Eptir þetta verzluðu Englendingar enn í Rifi, uns Þjóðverjar boluðu þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.