Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 72
70 bergtegund víða hér í fjöllunum. Þegar dregur upp úr dalnum taka við hryggir og holt með hellugrjóti ofan á. Þegar við komurn upp á háskarðið, sem er 1463 fet yfir sjó, dembdi yfir okkur þoku, svo við sáum ekkert í kringum okkur; hér er örstutt til jökulsins og Jökulháls rétt fyrir vestan, hann er mest farinn í góðu veðri á vetrum á hjarni, en mjög kvað þar vera þokugjarnt. Suður úr skarðinu kvað vera liin bezta útsjón yfir Faxafióa, en hún var oss nú hulin, því þokan fylgdi oss þangað til við vorum nærri komnir niður á jafnsléttu. Hálsinn er miklu brattari að sunnan og er hann þeim megin mest samsettur úr basaiti, en líparít er innan um. Undir- lendið hér fyrir neðan í Breiðuvíkinni er mjög snot- urt, þégar graslendínu sleppir tekur við Grafarós og Hraunlandarif, rauðleitur leirgrandi fyrir framan. Sléttlendið talonarkast af hraunum á báða vegu, er Búðahraun að austan en Stapahraunin að vestan. I miðju Búðahrauni er Búðaklettur, einstakur eld- gígur, sem hraunið heflr runnið frá, en þar upp af, inn af Knararnlíð, er Axlarhyrna, sem er höíði fram úr fjallgarðinum. Við fórum niður hjá Gröf og svo niður undir sjó og liggur vegurinn út eptir allt af fram með sjónum. Gamalt hraun (Hnausahraun) hefir fallið í breiðum fossi niður fjallshlíðina og breiðir sig út hið neðra, sjórinn hefir brotið framan af hrauninu og fyrir utan Hamrenda ríður maður allt með brúninni á berginu, mikið vatn rennur hér niður hraunin og fellur í fossum fram af hömrunum; um hraunin renna Hamrendalækur, Hamarsár (Þrífyssa, Torfá, Barnaá), Sleggjubeina, Hestlækur, Grisafossá, Sandalækur og Stapagil, í hinum tveim seinustu er jökulvatn, annars er vatnið í hinum lækjúnum lík- lega upprunalega að miklu leyti komið frá jöklinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.