Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 100
98 /7 þrek til að »komast úr kútnum«. Það liefir verið allt of lítið um duglega menn, sem hafa getað verið leiðtogar lýösins, lýðurinn hefir lotið misjöfnum kaup- mönnum og misjöfnum þjönum þeirra./ Eina ráðið veröur, að ala upp nýja kynslóð og það er ekki hægt, öðruvísi en með skólum og duglegum kennurum, sem láta sér annt um að lækna hugsunarháttinn og henda börnunum á veginn til þess að hjálpa sér sjálfum. Þetta hafa góðir menn séð og hafa með miklum erf- iðismunum reynt að koma upp skólum; einn er þeg- ar kominn í Olafsvik og' annan er verið að reisa á Sandi. Eiga þeir menn, sem að því styðja, miklar þakkir skilið, og óskandi væri, að fyrirtæki þeirra blessuðust sem bezt. Hinn 22. ágúst fórum við frá Búðum að Stað- arstað. Búðir standa í liraunröndinni við sjóinn, þar gengur lítil vík inn og ós fyrir innan, slétt sandrif er milli óss og sjóar, gult af skeljasandi, hann helzt hér allstaðar með sjónum og alla leið inn að Mýrum. Fjöllin hér inn með eru óslitin samanhangandi hlíð með smáskörðum niður í brúnirnar, en fyrir neðan eru grasgefnir mýrarfiákar og hinar beztu slægjur Efni fjallanna er mest basalt, þó er dálítið af mó- bergi hér og livar ofan á. Mælifell er sandkennt fell uppi á brúnum þar sem Fróðárheiðarvegurinn kemur niður, það sýnist vera gamall eldgígur. Frá Búðum fórum við inn fyrir ósana og svo mn stund bezta veg fram með sjónum, við fórum meðals ann- ars fram hjá litlu ölkeldugati undir smáþúfu í mýri og riðum svo upp að Bláfelldarhrauni, það heíirfallið í stórum foss niður af fjallsröndinni, sem er öll úr basalti og um 1500 fet á hæð; brúnin hefir sprungið í sundur og hefir þar myndazt stór liraungjá og vest- an við hana sýnist vera dálítill eldgigur. Rétt aust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.