Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 74
72 vestan aö Valavík eru móhellu- og móbergshamrar eigi háir og kemur þetta berg útuudan hrauninu, að vestanyerðu heflr Hellnahraunið runnið út í sjó, þar hefir brotið framan af' því, svo þar eru há björg og heitir Valasnös fremst. Hraunið klofnar liér að framan allt í þunnar mjög stórar liellur, er standa ýmislega, optast nærri lóðrétt, og er þar ágætt hellutak, enda nota Hellnarar sér það. Gegnum bjargið er hátt port eða hvelfing sem heitir Baðstofa, ljósið fellur til hliðar og að ofan inn í þessa hvelfingu og verða því tilbreytingarnar á sjónum þar inni mjög fagrar, bláar og grænar. Austan í Valasnös er fullt af ritu, svo bjargið kveður við af garginu, sumar eru á flugi, sumar hnipra sig saman á smástöllunum og snösunum, brimlöðrið sjjýfist inn í hellra og skorur hið neðra og inn í Baðstofu-hvelfingarnar, sem eru töluvert margbrotnar að bvggingu. Rétt fyrir framan innganginn til Baðstofunnar er inn undir hraunið allmikill hellir, og er hann hafður fyrir fjárhús, því hér gengur fé ailt af í fjöru á vetrum, og sagðist gamall bóndi á Hellnum aldrei muna að þar hefði þurft að gefa sauðum; sagt er að Laugabrekka hafi áður átt 80 sauða göngu í Valavik hjá Heilnum, hvort satt er veit eg ekki. Fyrir framan hellirinn og víðar við fjöruna við fjárhús sem þar eru, eru kartöflugarðar töluverðir vel sprottnir, er borinn sandur í húsin og hellirinn og honum mokað með taðinu út í garðana. Fyrir 30 árum voru hér engir kálgarðar, en Olafur bóndi í Skjaldatröð fékksérþá eina skeppu af dönskum útsæðiskartöplum og eru allar kartöflur hér af þeim komnar. Á Hellnum eru stór tún og í fremur góðri rækt, en engar eru þar slægjur aðrar en föluverð beit er í hraununum, menn hafa hér 1 og 2 kýr á hverjum bæ, en mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.