Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 9
7 nesi (1811—38); átti prestur að kennahonum kverið til enda og koma honum niður í skript og reikningi; þar dvaldist hann 3 ár (1829—32) og var látinn vinna hvað, sem fyrir kom, enda það, sem honurn var ofraun í; hvarf liann síðan heim aptur til móður sinnar, er hann var á 13. árinu. Var nú búið við, að hann yrði að láta hér staðar nema námið, því að móðir hans var þá svo félítil, að liún gat eigi styrkt hann að mun. En um þessar mundir hauð Þórður bróðir hans, er þá bjó búi sínu með fyrri konu sinni, Vilborgu Yngvársdóttur, í Skarði á Landi, móður hans að taka hann til sín, ef verða mætti, að þann gæti komið honum til mennta. Sumarið 1833, er liann var á 14. árinu, kom bróðir lians norður að sækja hann og fór hann þá með honum austur að Skarði og var þar vistum full 3 ár. Fyrsta árið, sem liann var i Skarði, eða vorið 1834 var hann fermdur af síra Eggert Bjarnasyni landlæknis, Pálssonar, er þá var prestur að Stóruvöllum (1817— 36); var hann þá á 15. árinu. Þann tíma, er hann var í Skarði, gekk hann að allri vinnu með öðru heimilisfólki og lagði opt mikið á sig, reri 2 vetrar- vertíðir á suðurnesjum; fyrri veturinn (1835) reri hann í Grindavík og var til húsa hjá síra Magnúsi Torfasyni á Stað (1832—35) í góðu yfirlæti, en síðari veturinn (1836) reri hann í Keflavík og lá þar með Öðrum vermönnum í sjóbúð, sem kölluð var á Ná- strönd og Knudtzon stórkaupinaður átti; þótti bústað- ur sá kaldur og að öllu fremur óvistlegur. Mun honum þessi árin lítið hafa orðið ágengt við bólcnámið; var hann bæði fjörmikilí og bráðþroska, enda ólatur til allrar líkamlegrar vinnu, en bróðir hans liinn mesti húsýslumáður og voru þar því nóg önnur störf fyrir hendi. Kom bróðir hans honum þvíumhaustið 1836
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.