Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 117

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 117
115 hærri. Hinu megin við Haffjarðará i stefnu til suð- austurs er önnur eldkúla minni fyrir ofan Syðri- Rauðamel, og upp undir Kolbeinsstaðafjalli austan- vert í dalnum er stór gígur ólögulegur í sömu stefnu, þar hcita Rauðliálsar. Haffjarðará rennur um Rauða- melshraunin mitt á milli eldborganna. Fyrir ofan þessa eldlínu er uppi í Hnappadalnum gígur, sem heitir Gullborg', frá honum hefir runnið sérstakt hraun um mikið svæði upp að Hliðarvatni; ur Rauðhálsum hefir líka runnið hraun suður og' norður og nær það niður að Eldborgarlirauni, svo þau eru áföst, það má því heita að allur efri hluti og eystri liluti Hnappa- dalsins sé þakinn hraunum; fyrir vestan Haffjarðará er aptur á móti töluvert graslendi, mýrar og flóar upp undir Ytri-Rauðamel. Fjöllin kringum Hnappa- dalinn eru öll úr basalti og eru lögin lárétt, í Ljósu- fjölhun kvað vera líparit; fjöllin fyrir innan Hnappa- dalinn eru yfir höfuð að tala lág, t. d. Rauðamels- lieiði og um Flatir er dæld í gegnum fjöllin norður í Langadal minni. í Hnappadalnum eru tvö stór vötn, Oddastaðavatn vestar og Hlíðarvatn austar, Hraunholtaá rennur úr Hliðarvatni í Oddastaðavatn; norðaustan til í Hnappadalnum nálægt Hlíðarvatni eru nokkur móbergsfell, tveir Hraunholtahnúkar, Sandfell og Þverfell innst. Úr Oddastaðavatni renn- ur Höfðá, hún stíflast upp og myndar breiða ósa fyrir ofan Rauðamelshraunin og er þar kallað Höfða- vatn, í ósana rennur líka Flatnaá, heitir vatnsfallið nú Laxá, unz Kaldilækur kemur sarnan við hana, þá heitir áin Haffjarðará niður úr; Kaldilækur kemur úr Haffjarðardal, sem gengur inn í Kolbeinsstaðafjall. Neðar koma i Haffjarðará að vestan Gerðubergslæk- ur og að austan Landbrotalækur. Kippkorn norður af ölkeldunni hefir mjó hraunkvísl runnið niður af 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.