Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 25

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 25
23 Jón Ámason einn af kostnaðarmönnnm þess, en mnn haf'a komið sér út úr því aptur innan skamms, og eigi hefir hann skrifað neitt af þvi, scm þar er prentað. Árið 1866, 20. ágústm., kvæntist .lón Árnason nierkiskonunni Katrínu Þorvaidsdóttur, Sigurðssonar frá Hrappsey, og var heimili þeirra jafnan luð rnesta rausnarheimili og meðal annara áttu fjölmargir ungir námsmempþeir er nokkuð voru að manni, þar æfinlega víst athvarf; þar varþvíopt mannkviemt mjög, enda g'engu efni þau, er hann hafði fengið mcð lconu sinni, mjög til þurðar á þeim árum, þar sem laun hans voru svo lítil; af börnum þeim, er þau ólu upp að meira eða nhnna leyti, má ncfna (iuðrúnu Lárus- dóttur Knudsen (d. 1882), cr giptist síra Þorsteini Benidiktssyni á Lundi og síðar á Hrafnseyri, og syni Jóns Thoroddsens, sýslumanns, systursyni konu Jóns Árnasonar, er þau hjón styrkfu á allar hmdir og reyndust jaf'nan sem bezt-u foreldrar. Þau eignuðust einn son mannvænlegan, er Þorviildur liét (f. I!l/7 1868); hanu var efni í ágætissöngmann og bar í þeirri grein langt af öðrum unglingum á sínu reki, en hann and- nðist 25. septemberm. 1885; hafði hann þá um vorið áður farið upp i 4. bekk latínuskólans. Var þeim hjónum hinn mesti harmur í fráfalli hans., enda mun Jón Árnason aldrei haf'a á heilum sér tekið upp frá því; haf'ði hann aldrei fyllilega náð heilsu sinni eptir veikindin 1862 og orðið að fara mjög varlega með sig upp frá því, einkum að því er mataræði snerti. Hafði vinur hans Lauder Lindsay, sem áður er nefnd- ur, lagt honum ýmisleg heilræði í þeim efnurn, og fylgdi hann þelin trúlega. Kenndi hann snenuna þreytu og óstyrks í hægri hendi; ágerðist það því meir sem aldur færðist yfir liann og varð allur lík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.