Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 54
52 Bratteyri að simnan, um íjöru fjarar út úr mestöll- um ósnum, í miðjum ósnum eru sker og eyjar, Jörfa- eyjar, og er þar selaveiði töluverð. Vestanverðu við Kolbeinsstaðafjall gengur Hnappadálur og eru þar stór hraun, þrír stórir gígar í röð (Rauðamelskúlur og Rauðhálsar) liggja yfir dalinn þveran, en innar er Gullborg og Gullborgarliraun uppi undir Hlíðar- vatni. Afastur við þenna Barnabornargíg, sem eg nú hefi nefnt, er öhnur djúp gígskál, lítið minni og er hár hraunliryggur milli þeirra, þar eru miklar dældir og skvompur í þeim gíg og heitir þar Iirafna- tindadalur. Frá Barnaboi’g fórum við upp að Skóg- um og svo þaðan að Grettisbæli. Skógar standa und- ir þverhnýptu fjalli, tún bæjanna eru samanhang- andi, þar er rnjög skriðuhætt, en fögur útsjón yfir undirlendið, yfir hraun og mýrar, vötn og ár. Grett- isbæli er einkennilega lagað móbergsfell utan í aust- urhlíðimii á Fagraskógarfjalli, á því eru að ofan ótal smáir tindar og toppar einsog nálar og oddar og þar sézt gatið uppi sem Grettir á að hafa búið í. Sökum þess að móbergið cr svo lint, heíir lopt og' lögur haft mikil áhrif á það og etið það í sundur, svo þessvegna er fellið svo göddótt víða, einkmn ofan til eru margir samtvinnaðir, hvassir liryggir, líklega harðari æðar í móberginu, sem hafa staðið er linara bergið eyddist í kring. IJítá fellur milli fellsins og hraunsins, sem runnið hefir út úr Hítár- dal, og hefir hún brotið töluvert úr því. Eg skoðaði meðal annars stórar gulrauðar klappir sunnan í fell- inu, í þeim er sambakað hnullungagrjót; þær sýnast vera isriúnar, en þó sjást ekki glöggar ísrákir, þær hafa ekki getað haldizt á svo linu bergi. Ofanvið fellið dalmegin er stór malarbunga og hefir hún lík- lega sumpart myndazt af skriðum úr gili fyrir ofan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.