Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 115
113 fjöllin, blágrýti er í fjallabriuiunum beggja megin og surtarbrandur dálítill kvað liafa fundizt í hlíð sunnan til á dalnum. Það er útlit til þess að Svína- dalur hafi að nokkru leyti myndazt við það að berg- ræmur liafa sokkið, fraín með vesturhlíðinni norður af selinu eru merki til þess. Þegar við komum suður að Hvammsflrði héldum við sömu leið fyrir framan dalina sem við höfðum áður farið. A leiðinni skoð- aði eg skeljar í leirbakka i Laxárdal; eins og fyrr hefir verið getið er í Laxárdalnum mjög mikið af möl, leir og lausagrjóti og hefir í fyrndinni armur af fírðinum gengið upp í dalinn, það sést meðal annars á skeljunum. Mitt á milli Höskuldsstaða og Sauðhúsa, rétt fyrir vestan Mjóliyl í Laxá er mikið af skeljum í melbarði innan um leirblandna smámöl, þar eru mest hrúðurkarlar (bálanus), saxicava, mya, littorina og fáeinir hörpudiskar, allt eru þetta hinar sömu tegundir, sem enn lifa við strendur Islands, svo ekki getur verið ýkja-langt síðan sjór gekk þangað upp. Við Ljá milli Ljáskóga og Hjarðar- liolts hefir og fundizt dálítil rostungstönn. Ut eptir fórmn við neðri veg en við höfðum áður fariðafþví við höfðum fjöru fvrir neðan svokallaða »Polla«, þar er net af kvfslum úr ánum, sem falla út ur dölunum og mynda hér töluvert undirlendi, út með sjó fyrir utan árnar og út að Gunnarsstöðum eru allháir leir- og sandbakkar við sjóinn. Meðan eg ferðaðist um Dalasýslu var allt af gott veður, en 5. september er eg fór frá Gunnars- stöðum suður yfir Rauðamelsheiði, brá til óþurka og héldust þeir úr því það sem eptir var af ferðinni. Aður en jriðið er upp á Rauðamelsheiði, fyrir ofan tvö smávötn fyrir innan Hólmlátur, eru liparitmynd- anir töluverðar í Hallargili, eru þar bæði þunnar 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.