Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 34
32 kofanum, hann gýs 1—2 fet í lopt upp, gosin standa í 25 sekúndur, en svo er 5—6 sekúnda hlé á milli. Hverholan er 3 fet að þvermáli og í henni höþ'a0 hiti; kringum opið er 4 álna breið, lág hverahrúð- ursstrýta og er hrúðurinn dökkgrár á lit; minni hverhola með sama hita er nokkrum skrefum neðar, hún gýs eigi. Stefna hveranna á Sturlureykjum er svipuð stefnu hinna hveranna, þó nokkuð meir til vesturs (N 40° V). Frá Sturlureykjum riðum við upp nð Reykholti og skoðuðum Vellineshver eða Árhver um leið. • Þessi hver er mjög einkennilegur, því haiín kemur upp úr skeri í miðri ánni, tilsýndar er skerið ■eins og gufuskip á siglingu eða blásandi hvalur. ■Skerið er inyndað úr ísaldarleir eins og bakkarnir við ána, en leirinn er orðinn grjótharður af áhrifum hveravatnsins og smá-hnullungar og steinvölur, sem í leirnum hafa verið, eru orðnar blýfastar og sambak- aðar við leirinn. Skerið er á að gizka 4—5 álnir á hæð og er sprunga eptir því endilöngu (N 5° V) og á henni hverirnir 4 að tölu, nyrzti hverinn gýs mest 5—6 fet, þar næst er mjög djúpt op, svo af- langt gat með 78° hita og syðst kringlótt gat með 96° hita; fyrir neðan nyrzta hverinn að vestanverðu, rétt niður við á, er hverhola, sem spýtir út í ána. Enginn gróður er á skerinu, en rautt slí er hér og hvar við hveraopin. Um kvöldið komum við að Reykholti og vorum þar um nóttiha. Eins og kunnugt er, eru líka hverir allmiklir í Reykholti, Skrifia og Snorralaug eru fræg um allt ís- land og jafnvel kunn víðar, þarf eg ekki að lýsa þeim nákvæmlega með því að þær eru kunnar svo mörg- um. Snorralaug er rétt hjá bænum norðaustan undir dálitlum hól, hún er kringlótt og 6]/i álnir að þver- máli; laugin er lilaðin upp vel og vandlega úr höggn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.