Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 93
91 inu og heitir Búöaklettur, það nær upp að hlíð hjá Oxl og- niður að sjó, har hefir fokið á það töluverður skeljasandur úr sjónum og' vex í honum melgresi. Búðaklettur er opinn til suðvesturs, þar liefir hraunið allt ollið út'og er þar því miklu hærra en norð- austan við gíginn. Norðvestan við Búðaklett eru hrauntraðir miklar eptir rennsli liraunsins og fyrir encla þeirra er Búðaliellir; hann hefir myndazt á sarna hátt eins og Surtshellir; gólfið er slétt, vegg- irnir eru hálfgleraðir að innan með hrufum og körtum, en neðan á veggjunum eru víða rákir eptir rennsli eldleðjunnar. Hellirinn er um 50 álnir á lengd, breiddin er aístaðár nærri jöfn um 10 álnir og hæðin 4—5 álnir. Við gengum inn í botn, þar er eins og' steypt fyrir, en klifri maður upp á ávalt haft fyrir ofan, keinur hola, sem eflaust mætti skriða inn í, og liggur liún liklega inn unclir gíghm. Eg gekk uppá gíg'inn, hann er 210 fet á hæð, byggður úr rauðu gjalli og þrefaldur, þaðan er góð útsjón yfir hraunið. Um kvöldið komum við að Búðum og vorum þar um nóttina. Það hefir opt verið um það talað, hve bágborinn efnahagur manna væri á Snæfellsnesi, og að þar væri mannræna lítil hjá íbúunum að bjarga sér; því miður er hvorutveggja satt; en þetta er ekkert nýtt; ástandið á Snæfellsnesi eins og það er nú, er eðlileg afleiðing gamalla meina, og sum þau mein eru ef- laust margra alda gömul. Þar sem eg hefi farið um, hefi eg hvergi séð búslcapinn á jafn lágu stigi eins og í suinum hreppum á Snæfellsnesi, alstaðar ann- arsstaðar er vottur til framfara, en þar er sumstaðar stórkostleg apturför. Orsökin er fyrst og fremst fiskileysið, þar sem fyrrum var hinn bezti afli, svo menn þyrptust að úr fjarlægum héruðiun, fæst nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.