Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 8
6 var Halldóra Hlhugadóttir prests í Grímsey, Jóns- sonar að Hofi í Skagafjarðardölum, Jónssonar, Arn- flnnssonar. Kona Arna Eiríkssonar var Guðný laun- dóttir Bjarna á Búlandi i Skaptártungu, sýslumanns i Skaptafellsþingi (d. 1699), Eiríkssonar lögréttumanns á Búlandi (d. 1661), Sigvaldasonar á Búlandi, Hall- dórssonar klausturhaldara í Þykkvabæ og sýslumanns 1 Skaptafellsþingi (um miðja 16. öld), Skúlasonar, Guð- mundssonar á Síðu, Sigvaldasonar langalífs, er uppi var á Síðu um miðja 15. öld og margt manna er frá komið. Kona síra Eiríks Ketilssonar var Guðrún dóttir Arna Magnússonar, sýslumanns á Eiðum. Kona síra Ketils Olafssonar var Anna dóttir síra Einars Sigurðssonar sálmaskálds og prests í Heydölum og hálfsystir Odds biskups Einarssonar. Jón Arnason ólst upp hjá foreldrum sinum þar til er hann var á 7. árinu; þá missti hann föður sinn, að áliðnu sumri 1825, og var liann einn við- staddur andlát hans; meðan hann var í föðurhúsum, fór þegar að brydda á því, að hann hafði miklar mætur á sögum og lét hann hvern þann, er kom að Hofi, segja sér þær sögur, er hann kunni, og það eigi síður þótt þær væru svo geigvænlegar, að móðir hans yrði að lialda utan um hann í rúminu, þar sem hann sat, að því er hann hefir sjálfur sagt; sannast liér orðtækið, að snemma beygist krókurinn til þess er verða vill. Vorið eptir fráfall föður síns fluttist hann með móður sinni burt frá Hofi og varð hún að hrekjast af einni jörðinni á aðra hvert árið af 3 þeim liinum næstu; á þeim árum kenndi móðir hans honum þegar að lesa og nokkurn hlut af barnalær- dóminum, enda var hann bráðger í öllu. Þegar hann var á 11. árinu, kom móðir hans honum til síra Magnúsar Árnasonar, er þá var prestur i Stein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.