Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 32
30 bezta og' gekk feröin því greiðlega. Um þessar slóðir sést það glöggt við hverja sprænu, live afarmikill aur hefir borizt út i fjörðinn, sem á isöldinni huldi allt Borgarfjarðar-imdirlendið, fram með hverri á eru háir leirbakkar með eintómum ísáldarleir, svo er t. di við Flóku og' Reykjadalsá. Reykholtsdalurinn er, eins og' kunnugt er, fullur af hverum og lauguni; fyrst fórum við fram lijá laug við Geirsá rétt hjá Stóra-Kroppi og svo að Kiepþholtsreykjum, þar eru miklir hverir; rétt hjá bænum við dálítið síki eða læk er allstór hverahrúðursbreiða mn 70 álnir á lengd frá norðri til suðurs. Eptir hrúðurbreiðunni endilangri er sprunga, er stefnir nærri frá norðri til suðurs (N 10° A); syðst úr sprungunni bullar vatnið upp á 5 eða 6 stöðum, en neðar eru reglulegar hveraholur og sýnast þar vera dálitlir hlykkir á sprungunni; jafnhliða, á styttri sprungu, 10 skref frá hinni sprungunni, eru tveir allstórir hverir og spýtir hinn syðri einna mest 4—5 fet í lopt upp. Hitinn í þessum holum er 95—97°. Hverahrúðurinn er mó- leitur og grár, harður og þéttur, sumstaðar sést í vatninu bleikrauð, hlaupkennd skán. Allmikill lækur rennur frá hverunum niður í Reykjadalsá. Jurtagróður er talsverður kringum hverina, og eru það mest þær jurtategundir, sem annars eru vana- legar við hveri; algengastar eru mura (potentilla dnserina), pétursfífill (leontodon autumndlis), græðisúra (plantago major), grájurt (gnaphalium norvegicum), vatnsnafli (hydrocotyle vulgaris), skurfa (spergula arvensis), smári (trifolium repens), eyrarrósartegund (epilcbium palustre) o. s. frv. I fjallinu fyrir ofan Kleppholtsreyki eru gamlar grasgrónar sprungur, sem sýnast hafa sömu stefnu eins og hverasprungurnar. Frá Klepplioltsreykjum fórum við yfir ána að Deild-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.