Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 91
80 út um portið út á sjó til þess að sækja fæðu. Mús- argjá, sem er vestast, er þrengst og minnst, en þó falleg, hyldýpið sýnist þar enn þá meira sökum þrengslanna. I björgunum hjá Stapa er nærri ein- göngu skegla, í Sölvahamri er svolítið af fýlunga. Túnin á Stapa eru mjög stór' en eru mjög skennnd af maðki (ánamaðki); allt túnið er eintómar moldar- hrúgur eptir maðkana, liver við aðra, svo varla er hægt að slá. Maðkur er líka töluverður í túnum á Hellnum og víðar hér um »plássin«. Sökum fiski- leysis og ýmsra annara orsaka er hér nnkil fátækt og húsakynni manna mjög auðvirðileg. Eins og kunnugt er heitir Arnarstapaumboð eptir þessu tiski- þorpi, því þar bjó umboðshaldarinn lengi framan af, jarðirnar lieyrðu áður undir Helgafells klaustur. kV Stapa var kaupstaður þangað til um seinustu alda- mót, síðan var þar amtmannssetur, en nú sjást þess éngin merkiað þar hafl höfðingjar búið. Hálfkirkja var um tíma á 17. öldá Stapa, en lagðist niður um aldamótin 1700. Til samanburðar set eg hér dálítið úl' jarðabók Árna Magnússonar (1707). Þar bjó þá umboðshaldarinn; hann hafði 8 kýr, 1 kálf, 50 ær, 25 sauði, 30 lömb og 11 hesta, meðal hlunninda er talin »sölvafjara nokkur og fjörugrös, item æti-þöiigl- ar, kjarnar og kellingar-eyru«. »Átroðningur er skað- legur af fólki því, er kaupstefnu sækir liingað til Stapa, og liggja búðirnar mitt í túninu til óbóta- meins ábúendum, hvað danskir í öngvu bæta, en hagar uppetast, tún treðst en fólk mætir óbærilegu ónæði, er þvi kvikfé gagnlitið um sumar, en nær því bjargþrota að vetri sökum lieyleysis«. Um fiskiveiðarn- ar er farið þessum orðum : »verstaða sæmileg og ganga 8kip heimamanna og umboðshaldarans eptir því, sem þeim semur. Ganga og stundum inntökuskip um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.