Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 96
94 svona var alstaðar, kvaðirnar rigbuh'du ljvern hús- bónda, sem ekki var sjálfur landsdrottinn. A Snæ- fellsnesi hafa slíkar kváðir haklizt leligur en anriars- staðar og sumir kaupmenn hafa fram á þessa öld notað vinnukrapt laridseta sinna og skuldunáuta í sinar þaríir gegn litlu eða engu endurgjaldi. I fiski- leysisárunum íiosnuðu menn upp liöpum saman og þá var farið að flakka, komst þetta upp í vana svo menn flökkuðu og fóru á vergang þó engin þörf væri til þess; flskiaflinn var allt af stopull, enbúða- menn sinntu lítið eða ekkert landbúnaði, og höfðu svo engan styrk af honum þegar aflinn brást, þetta hafa menn snemma séð hve liættu- legt var, því í Píningsdómi 1490 stendur: »éngir búðsetumenn skulu vera í landinu, þeir sem eigi hafa búfé til at fæða sik við, svo þó, at þeir eigi ekki minna fé en iij hundruð, svo karlar sem kon- ur, og skyldir til vinnu hjá bændum allir þeir, sem minna fé eigu en nú er sagt, konur ok karlar«h Dómurinn sem upp var kveðinn í Spjaldhága 1544 sýnist heldur hafa kvatt menntiPað flakka; þarvar dæmt, að liýsa skyldi innansveitarmenn 4 sinnum á ári á hverju byggðu bóli, en utansveitarmenn tvisv- ar, en sekir þeir sem úthýsá, fjórum mörkum í dóm- rof; var þá allt flutt eða gekk sjálft það er snautt var1 2 3. »Það var ákveðið í dómi Þormóðar Arasonar 1565, að flytja skyldi fátæka menn eptir réttum boð- burði um alla sýslu og liýsa á hverju bygðu bóli, skyldi svo einyrki flytja sem bóndi, en utansveitar- menn fara sem dagur entist og sé beint nokkru á hverjum bæ, enveriburt úr sýslunni á vetrnóttum®8. 1) Lovsamling for Island I, bls. 42. 2) Espólíns árbœkur IV, bls. 17, 140. 3) Espólíns árbækur IV, bls. 137.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.