Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 96
94
svona var alstaðar, kvaðirnar rigbuh'du ljvern hús-
bónda, sem ekki var sjálfur landsdrottinn. A Snæ-
fellsnesi hafa slíkar kváðir haklizt leligur en anriars-
staðar og sumir kaupmenn hafa fram á þessa öld
notað vinnukrapt laridseta sinna og skuldunáuta í
sinar þaríir gegn litlu eða engu endurgjaldi. I fiski-
leysisárunum íiosnuðu menn upp liöpum saman og þá
var farið að flakka, komst þetta upp í vana svo
menn flökkuðu og fóru á vergang þó engin þörf
væri til þess; flskiaflinn var allt af stopull, enbúða-
menn sinntu lítið eða ekkert landbúnaði, og
höfðu svo engan styrk af honum þegar aflinn
brást, þetta hafa menn snemma séð hve liættu-
legt var, því í Píningsdómi 1490 stendur: »éngir
búðsetumenn skulu vera í landinu, þeir sem eigi
hafa búfé til at fæða sik við, svo þó, at þeir eigi
ekki minna fé en iij hundruð, svo karlar sem kon-
ur, og skyldir til vinnu hjá bændum allir þeir, sem
minna fé eigu en nú er sagt, konur ok karlar«h
Dómurinn sem upp var kveðinn í Spjaldhága 1544
sýnist heldur hafa kvatt menntiPað flakka; þarvar
dæmt, að liýsa skyldi innansveitarmenn 4 sinnum á
ári á hverju byggðu bóli, en utansveitarmenn tvisv-
ar, en sekir þeir sem úthýsá, fjórum mörkum í dóm-
rof; var þá allt flutt eða gekk sjálft það er snautt
var1 2 3. »Það var ákveðið í dómi Þormóðar Arasonar
1565, að flytja skyldi fátæka menn eptir réttum boð-
burði um alla sýslu og liýsa á hverju bygðu bóli,
skyldi svo einyrki flytja sem bóndi, en utansveitar-
menn fara sem dagur entist og sé beint nokkru á
hverjum bæ, enveriburt úr sýslunni á vetrnóttum®8.
1) Lovsamling for Island I, bls. 42.
2) Espólíns árbœkur IV, bls. 17, 140.
3) Espólíns árbækur IV, bls. 137.