Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 55
53 en sumpart af grjótrusli sem heflr ekizt niður dal- inn og staðnæmst þar. Rétt á móts við Grettisbæli ofanvert er foss í Hítá, sem heitir Kattarfoss, hann er eini fossinn í ánni að undanteknum Brúarfossi. Foss þessi er snotur, líklega 30—40 feta hár, hann er í einni bunu og fellur þröngt að ofan og svo nið- ur 1 stóran ketil í hraungljúfrunum; kringum ketil- inn er fagurt stuðlaberg. Frá Grettisbæli riðum við upp að Hítardal. Hraunið í dalnum er töluvert upp- gróið, hér og hvar eru í því grasflatir og skógar- hríslur á stangli; sumstáðar eru hellar í þvi, eins t. d. Göngukonuhellir, hann er allviður þegar inn kemur en opið er mjótt. Um miðjan dalinn þveran er röð af móbergsfellum, Bæjarfell hjá Hítardal, Hró- berg og Valafell í miðjum dalnum og litlu ofar að norðanverðu er allstórt fjall úr móbergi utan i bas- althlíðinni, og heitir það Klifsahdur, dálítið skarð skilur það frá aðalhlíðinni, einsog Grettisbæli. Ofar í dalnum eru rauðir gigir og upp frá er Hítárvatn sem áin rennur úr; þó afrennsli þcssa vatns stund- um nærri þox-ni upp, þá getur Iíitá samt verið all- mikil, langt niður frá, eptir aðTálmi er fallinn í hana, i Tálrna renna svo rnargir lækir undan hrauninu, að hann er alltaf nxikill og opt slæmur yfirferðar. Hraunin í Hítardal halda áfram upp eptir upp á Þórarinsdal og Grafheiði, þar uppfrá kvað vera töluvert af gíg- um. Bæjarfell hjá Hítardal tengist við hlíðina með sunduretnum móbergshryggjum, þar eru margir klett- ar skringilega lagaðir og meðal þeirra er Nafnaklett- ur kunnugastui’, þar hafa fjölda margir skoi’ið nöfn sín i hinn mjúka stein, af útlendum ferðamannanöfn- um voru tvö merkust Ebenezer Henderson (1815), íxxeð hebresku letri og Metcalfe (1860), auk þess eru þar óteljandi önnur nöfn. Móbergið hér i kring er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.