Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 49

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 49
47 g'i’ýti sé allt í kring’. Loks komum við um dálitið skarð íxiður að suðausturhorninu á Langavatni þaiv sem Baulá fellúr í það, þar hafa myndazt allmiklar eyrar og er mikið af þeiín grasivaxið. Yið tjölduð- um þar á eyrunum og vorum þar nokkrar nœtur., Eg hafði ætlað mér að skoða Langavatnsdal ná- kvæmlega og næstu föll, en lítið varð úr því sökurn illviðra; meðan við dvöldum þar var nærri stöðug rigning svo yarla stytti nokkurntíma upp. 1. ágúst var rigning og fúlviðri og héltz það allan daginn. Seinni hlutá dags riðum við norður á dal; norðan við éyrarnai’ skerst breitt hamranes út í vatnið og eru klettahólmar fyrir framan, eintómt blágrýti er í fjöllum beggja megin við vatnið, að vestanverðu eru brattar hlíðar niður að því, en að austan eru blá- grýtisstallar og klappir aflíðandi hver upp af ann- ai'i; allar eru klappirnar ísnúnar. Norður af vatns- botninum er mikið grasi vaxið undirlendi og var þar mikið af stóði á sléttunum, því byggðamenn hafa dalinn fyrir afrétt. Til foi’na hefir verið töluvei’ð byggð á Langavatnsdal og sér þar enn fyrir bæja- rústurn og túnurn; það er mál manna að byggðin muni hafa eyðzt í svartadauða, en líklega hafa þó sumir bæir verið komnir í eyði áður, ]>ví 1354 á Hít- ardalur afrétt á Langavatnsdal.1 Seinna hafamenn ætlað að byggja þar en eigi oi’ðið af, þannig aug- lýsir t. d. Bjarni nokkur Guðmundsson ái’ið 1800, að hann ætli að byggja bæ »á eyðiplássinu Langa- vatnsdal.«2 Sv ■ c Norður úr dalnum liggur vegur yfir Sópanda- skarð niður í Hörðudal; norðan til á dalnurn er surt- 1) íslenzkt forn'bréfasafn III. bls. 84. 2) Lögþingisbók 1800 bls. 62.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.