Andvari - 01.01.1891, Page 49
47
g'i’ýti sé allt í kring’. Loks komum við um dálitið
skarð íxiður að suðausturhorninu á Langavatni þaiv
sem Baulá fellúr í það, þar hafa myndazt allmiklar
eyrar og er mikið af þeiín grasivaxið. Yið tjölduð-
um þar á eyrunum og vorum þar nokkrar nœtur.,
Eg hafði ætlað mér að skoða Langavatnsdal ná-
kvæmlega og næstu föll, en lítið varð úr því sökurn
illviðra; meðan við dvöldum þar var nærri stöðug
rigning svo yarla stytti nokkurntíma upp. 1. ágúst
var rigning og fúlviðri og héltz það allan daginn.
Seinni hlutá dags riðum við norður á dal; norðan
við éyrarnai’ skerst breitt hamranes út í vatnið og
eru klettahólmar fyrir framan, eintómt blágrýti er í
fjöllum beggja megin við vatnið, að vestanverðu eru
brattar hlíðar niður að því, en að austan eru blá-
grýtisstallar og klappir aflíðandi hver upp af ann-
ai'i; allar eru klappirnar ísnúnar. Norður af vatns-
botninum er mikið grasi vaxið undirlendi og var þar
mikið af stóði á sléttunum, því byggðamenn hafa
dalinn fyrir afrétt. Til foi’na hefir verið töluvei’ð
byggð á Langavatnsdal og sér þar enn fyrir bæja-
rústurn og túnurn; það er mál manna að byggðin
muni hafa eyðzt í svartadauða, en líklega hafa þó
sumir bæir verið komnir í eyði áður, ]>ví 1354 á Hít-
ardalur afrétt á Langavatnsdal.1 Seinna hafamenn
ætlað að byggja þar en eigi oi’ðið af, þannig aug-
lýsir t. d. Bjarni nokkur Guðmundsson ái’ið 1800, að
hann ætli að byggja bæ »á eyðiplássinu Langa-
vatnsdal.«2 Sv ■ c
Norður úr dalnum liggur vegur yfir Sópanda-
skarð niður í Hörðudal; norðan til á dalnurn er surt-
1) íslenzkt forn'bréfasafn III. bls. 84.
2) Lögþingisbók 1800 bls. 62.