Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 61
59 staðar eru úr því sérstakir klakkar eins og t. d. Eiðsstapar niður við sjóinn, þar segir þjóðtrúin að sé fullt af álfum. Ur Kolgrafarflrði í Grundarfjörð er lágt eiði milli Lambafells og Setbergsklakks; fram með báðum fjörðunum eru liáir malarkambar, menjar hærra sjávarborðs á fyrri tímum, eiðið er jafnhátt kömbunum svo þar hefir fyrrum verið suhd yflr. A Grundarfirði er fögur útsjón bæði yfir sjó og fjöll, í fjarðarmynninu er Melrakkaey, yzta ey á Breiðafirði; hinu megin Breiðafjarðar sést Skorin og fjallaröðin inn af henni; vestan við Grundarfjörð blasa við hrikaleg basaltfjöll, þverhnýpt og einkenni- lega löguð: Mýrarhyrna, Kirkjufell og Stöð; fjallasýn- in inn af fjarðarbotninum er líka mjög svipmikil, fjöllin há og margvíslega löguð, grösugt langt upp eptir, og grænir geirar innanum þverlmýpta hamra, skaflar í fjallabrúnum og háir fossar. Suður yfir fjöllin yfir í Staðarsveit er örmjótt, en fjallið er hátt, þar heitir Arnardalsskarð. Blágrýti er aðalefni fjallanna liér í kring, þó er dálítið af líparíti í fjall- inu Mön inn og upp af Grundarfjarðarbæ; basaltlög- in í fjöllunum hér í kring liggja lárétt og liafa ekk- ert raskazt. Á malarkampi rétt út af bænum Grund- arfirði eru rústir af verzlunarhúsum þehn, sem hér voru meðan hér var kaupstaður. Iiinn 15. ágúst héldum við áfram ferðinni úteptir og var þurrt fyrri hluta dags, að undanförnu hafði verið sífelld væta, súld og hraglanda rigning alla daga; við riðum inn fyrir botn íjarðarins, hann er breiður og þar er dá- lítið undirlendi; leiðin liggur yfir eiði milli Mýrar- hyrnu og Kirkjufells, bæði fellin eru snarbrött og eintóm basaltlög í þeim hlaðin eins og veggir og fleygast allavega hvert milli annars; eiðið er mjög lágt (um 50 fet) og hefir þar áður sjálfsagt verið sjór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.