Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 108

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 108
106 alllang't inn í fjöllin og eru einkennilega löguð fjöll á brúnunum, Ilestui', í laginu eins og" gamaldags stafnahnakkur, og Skyrtunnur, strýtumyndaðar, hin vestari hærri. Niður í dalbotninum hetir runnið hraun, það er mjög gróið upp hið neðra, svo það skiptist í 3 kafla af grasflötum. Fjöllin hér í kring eru úr blágrýti. í dalmynninu eru klappaholt, mela- holt og hjallar með Langadalsá. Litlu austar er Litli- Langidalur, hann er grynnri og fláir út til beggja hliða, upp úr honum liggur vegur suður að Bauðamel, þar heita Flatir fyrir austan Hest; fjöllin bak við dalinn eru lág, flatvaxnar heiðar. Síðan fórum við yflr Setsbergsháls; af honum er góð út- sjón yfir minnið á Hvammsfirði. Hvammsfjörður lokast nærri því af ótölulegum eyjagrúa, þar er Brokey stærst, allar ern eyjarnar fremur láglendar og flatvaxnar, en eru þó byggðar úr blágrýtis-klöpp- um. Milli eyjanna eru örmjó krókótt sund og eru í þeim mjög harðii straumar, svo varla er um þau fært stundum. Nálægt norðurlandinu eru hin einu sund, sem fær eru hafskipum, Röst og Irskaleið. Tnn með Skógarströndinni eru eintóm klappaliolt úr bas- alti og smá fell, þegar dregur inn undir Breiðabóis- stað er víðast hvar skógarkjarr á holtunum og mel- unum og mýrasund á milli, skógurinn nær all-langt inn eptir. Á melunum fram með Kláfelli er víða lábarið grjót og hefir sjór líklega fyrrum náð þar uppundir. Þegar skógunum hættir eru sömu holtin, fellin og mýrarsundin og er land fremur ljótt og sviþlítið. Upp af Skógarströndinni taka við jafn- hallandi heiðar upp að Rauðamelsheiði og er fjall- garðurinn þar mjög lágur. Þegar innar dregur verða fyrir manni ýmsar smá ár, sem hafa grafið sér djúp gil í blágrýtið. Hjá Emmubergi skoðaðieg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.