Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 6

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 6
4 reisnar íslenzkri tungu og íslenzkum bókmenntum, má án efa Jón Ar 11 aso n vera talinn, sá maður, er varði miklum hluta lífs síns til að draga fram í dagsbirtuna og gera heyrinkunn- ar þœr andlegu einkunnir þjóðar vorrar, er hún átti mestar og beztar í vitum sínum. Jón Árnason var fæddur að Iíofi á Skagaströnd þriðjudaginn í 17. viku sumars, 17. dag ágústmánað- ar 1819. Faðir hans var Árni prestur Illhugason (f. 1754), er fyrst vígðist til Grímseyjar 1787, létþar af prestskap 1795 og fór til Flateyjar á Skjálfanda- tióa og dvaldist þar árlangt, fékk síðan Hof á Skaga- strönd 1796 og var þar prestur til þess er liann and- aðist 1825. Síra Árni Illlmgason var þríkvæntur; fyrsta kona hans hét Guðrún Grímsdóttir, stjúpdóttir Arn- gríms lögsagnara Jónssonar, og gekk hann að eiga hana 1779; af börnum þeirra má nefna dætur þeirra 2, er upp komust, Halldóru, er giptist norður i Eyja- firði bónda þeim, er Guðmundur iiét Sveinsson, og' Sigríði, er ólst upp í Vík á Flateyjardal og giptist Sigfúsi Eldjárnssyni, bónda að Jökli og síðar á Arn- arstöðum í Eyjafirði, Hallgrímssonar prófasts að Bægisá, Eldjárnssonar; þessa konu sína missti hann 1796. Miðkona hans var Sesselja Þórðardóttir frá Stóruborg i Vesturhópi, systir Skúla stúdents Þórðarsonar; hana gekk hann að eiga ári síðar en hann var prestur orðinn að Hofl; þau áttu 2 börn, er úr æsku komust, Þórð, er síðar varð prestur í Klausturhólum (1845— 55), að Vogsósum (1855—60) og síðast að Mosfelli í Mosfellssveit (1860—62), og Ingibjörgu, er fyrst gipt- ist Guðnnmdi hreppstjóra Ólafssyni á Vindhæli á Skagaströnd og siðan Klængi bónda Ólafssyni á Kirkju- ferju í Ölfusi. Börn síra Þórðar Árnasonar, þau er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.