Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 43
41 var varla stætt veður, skildum við eptir hestana og' bundum þá saman en gengum upp; þokan óð alltaf um efsta kollinn svo við sáum lítið nema stöku sinn- um er hvassviðrið reif þokuna frá. A kollinum er dálítill melur og á honum dálítil steinhrúga, þar fundum við tvo steina, sem hvolí't var saman og voru klöppuð á þá ártölin 1784 og 1813; ekki veit eg hverjir það hafa gert. Milli Strúts, Eii’íksjökuls og Hafrafells myndast krókur allstór og er Flosa- skarð upp úr króknum, það liggur rnjög hátt líklega fram undir 2ö00 fet yflr sjó; Eiríksjökull og Lang- jökull eru eiginlega samvaxnir eða réttara sagt standa á sama grundvelli þó þessi hvilft sé niður á milli þeirra. I Flosaskarði eru graslausir sandar og vötn er norður eptir dregur. Fvrir neðan skarðið er af- langt fell og graseyrar nokkrar með því, þar heitir Torfabæli. Hvítá kemur þar upp í krikaniun í tveim kvislum eða þrem og myndar þar ýmsa króka og polla í hrauninu. Mjög vetrarlegt var að sjá inn í Flosaskarð, þar eru stórir skaflar á báða vegu þó ekki sé þar eiginlegur jökull. 1 Langjökulsröndinni suður af Hafrafelli eru mörg klungrótt smáfell og uppstandandi berglnyggir, en mjög blánar þar víða fyrir skriðjökulsblettum; stærstur er þó sá skriðjök- ull, sem gengur niður með Hafrafelli að sunnan. Ok er ákaflegá mikil ávöl bunga og dröfnótt af stór- sköflum niður fyrir miðju, en efst er regluleg ávöl jökulhúfa eins og á Eiríksjökli; vestan í því eru neðan við jökulinn brattar hamrabrúnir; ekki sá cg neina skriðjökla úr Okinu, og engir verulegir skrið- jöklar ganga heldur hérna megin niður úr Eiríks- jökli. Yfir heiðarnar til norðurs og vesturs sáum við lítið fyrir þoku, þó sá í kafla og kafla í einu eptir því sem þokuna reif frá; þær heiðar eru að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.