Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 78

Andvari - 01.01.1891, Page 78
7G hinn eystri er miklu stærri, hann er breiður að neð- an oy þó þverhnýptur, þá kemur stór stallur og á honum framanverðum geysihár og mjór turn flatur í kollinn, þar sat örn uppi í hreiðri sínu; vestari dranginn er ekki eins hár en hann er jafn digur allur, nema dregst dálitið saman að ofan. Eystri dranginn er mestan ]>art úr móbergi, en blágrýti er í honum neðst og bogin blágrýtisæð gengur þvers gegnum móbergið og' heldur því saman; vestari dranginn er allur úr blágrýti. I dröngunum er fugl og geta menn gengið upp á hinn stærri, í liann hafa, einhverntíma til forna, verið reknir járnfleinar í mó- bergið, krækja merin á þá kaðli og handstyrkja sig upp. A vestari dranginn er ekki hægt að komast upp, því ekki er hægt að reka þar nagia í bergið, þó er það í munnmælum að maður hafi komizt þar upp oghlaðið þar vörðu, en síðan heíirengirin kom- izt þangað eins og segir í gamalli visu: Enginii þorir npp á drang að yngja’ upp hruninn vörðu bing, gengin er þeim frægð í fang, sem fingrar viö þá spássering. I Þúfubjargi er heilir, sem menn komast í, á sama hátt, með j’árnfleinum og kaðli. Við Lóndranga hefir áður verið lending og útræði, sagt er að það- an háfi gengið skip, lendirigin var í vík eða gjá í iiraunklöppum innan við eystri dranginn, þar sjást enn í hrauninu miklar rústir af verbúðum og ótal fiskreitir. Frá Lóndröngum riðum við að Malarrifi, sá bær stendur mjög einmanalega, umgirtur af hrauni hið efra en hið neðra er stórgerð möl og klett- ar við sjóinn; brim eru hér hroðaleg; hér var áð- ur mikill reki, nú er hann miklu minni. Það- an fórum við um eintóm hraun, svört og' svipill;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.