Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 35
Einar Ásmundsson.
XXIX
I Andvara.
Hugleiðingar um stjórnarmálið. V, 1879, bls. 1—19-
í Búnadart iii Hertnanns Jónassonar.
Hugleiðingar um landbúnað vorn Islendinga að fornu og
nýju. II, 1888, bls. 1—33.
Hver ráð eru til að hvetja bændur alment til meiri framtak-
semi í búnaðinum. III & IV, 1890, bls. 64—88.
í Norðra (eldra).
Um stofnun alþjóðlegs búnaðarfélags á Islandi. I, 1853 Nr.
19—20, bls. 73—77 (undirskrifað „Garðar").
Um mannfundi á íslandi. II, 1854, Nr. 1—2, 3—4, 6, bls. 4—6,
10—12, 22—23 (undirskrifað „Garðar").
Læknaskipun á Islandi. VI,' 1858, Nr. 26—29, bls. 102—104,
109—112 (nafnlaust).
Skýrsla um fund búnaðarfélags Suðurþingeyjarsýslu 10. Jan.
1859 („Aðsent"). VII, 1859 Nr. 23—24, bls. 91—92 („E.
A.“ undir).
Umburðarbréf um Vesturheimsferðir, dags. í Nesi 4. Febr.
1860. VIII, 1860, Nr. 3—4, bls. 13—15 (með athuga-
semdum Sveins Skúlasonar).
Svar til Sveins Skúlasonar út af athugasemdum hans um um-
burðarbréfið, dags. í Nesi 13. Marts 1860. VIII, Nr.
5—6, bls. 17—18 (með athugasemdum Sveins Skúlasonar).
Fjártöluskýrslur og heilbrigðisskýrslur kláðanefndarinnar í
Reykjavík. Ritað í Októbermánuði 1860, og „E. Ás-
mundsson", ásamt B. Árnasyni, Stefáni Grímssyni, Ás-
mundi Gíslasyni (föður Einars), Jóni Sigfússyni, Þ. G.
Jónssyni, Á. Benediktssyni og Jóni Sigurðssyni, hrepp-
stjórum í Suðurþingeyjarsýslu. VIII, 1860, Nr. 27 — 28,
bls. 105—107.
/ ís/endingi (eldra).
Hafísinn við Norðausturströnd íslands, dags. í Nesi 7. Okt.
1861. (Svar upp á spurningar frá Jóni landlækni Hjalta-