Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 36
XXX
Einar Asmundsson.
lín i íslendingi I, 1860, Nr. 17, bls. 135—136, sbr. II,
1861, Nr. 4 og 5, bls. 29—30, 34—36) II, 1861, Nr. 15,
bls. 116—118.
í Nordanfara.
Um læknaskortinn hér á landi. I, 1862, Nr. 3—4, bls. 9—11,
(„Aðsent"; undirritað „5").
Vegabætur. II, 1863, Nr. 1—4, bls. 3—4 (undirritað „5“).
Um hafísinn við Norðurland á fyrsta fjórðungi 19. aldar. III,
1864, Nr. 13—14, bls. 26—27.
Bókafregn (um bók Magnúsar Eirfkssonar uiu Jóhannesar
guðspjall). III, 1864, Nr. 24—25, bls. 47 (undirritað „5").
— Upp á þessa grein svaraði síra Einar Thorlacius
(„E. Th.“) í Saurbæ í Norðanfara IV, 1864, Nr. 30—31,
bls. 59—60, og kallar hann svarið: Verum ekki framar
börn, er hrekjumst og feykjumst af hverjum kenningar-
þyt. E. Th. kallar höf. „fimmstafamann".
Ur bréfum frá Brasilíu. Bréf frá Jónasi snikkara Hallgríms-
syni til Einars Asmundssonar í Nesi, dags. í Dona
Francisca 27. Júní 1864. III, 1864, Nr. 24—25, 28—29,
bls. 49—5°. 56—58i lv> l865. Nr- 6—7, 8—9, bls. 13,
17—18. Einar kom bréfinu á prent og mun hafa lag-
fært stýl á því.
Svar til E. Th. (síra Einars Thorlacius’s, út af bók Magnúsar
Eiríkssonar um Jóhannesar guðspjall). IV, 1865, Nr. 4—5,
bls. 7 (undirritað „5"). Sbr. Svar mót svari Nt. IV,
1865, Nr. 8—9, bls. 15—16 eptir E. Th.
Fagurt galaði fuglinn sá. Svar til E. Th. gegn „Svari mót
svari". IV, 1865, Nr. 16—17, bls. 32—33 (undirritað „5").
Sbr. grein eptir E. Th. í Nf. IV, 1865, Nr. 23—24, bls.
45—46.
Um gufuskipaferðir meö ströndum Islands. IV, 1865, Nr.
16—17, bls. 31—32.
Munur á góðum presti og illum. IV, 1865, Nr. 16—17, bls.
33 (undirritað „V").
Þjóðaflutningar til Vesturheims og Eyjaálfunnar (snúið úr
Conversations Lexicon og Berl. 'l'id.) IV, 1865, Nr.
27—28, bls. 54—55 (nafnlaust).
Svar móti grein: Um spítalahluti af hákarlsafla með þilskip-