Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 201
Þjóðvinafélagið.
163
anna eptir frakkneskan höfund Henri Parville. Guð-
mundur Magmisson þýddi að mestu eptir dönsku út-
gáfunni. Khöfn 1891—1893. 4,9°-
Foreldrar og börn. Uppeldisleiðarvísir. íslenzkað og samið
hefir Ólafur Ólafsson prestur að Arnarbæli. Rvík 1894.
1,00.
Sala á íslenzkum vörum í ýmsuin löndum. Skýrsla til lands-
höfðingjans yfir íslandi eptir Ditlev Thomsen. Rvlk 1894.
Fullorðins árin. íslenzkað og samið hefir Ólafur Ólafsson
prestur að Arnarbæli. Rvík 1898. 1,00.
Þjóðmenningarsaga Norðurálfunnar. Frásögur handa alþýðu-
fólki. Ritað á íslenzku hefir Ólafur Ólafsson prestur að
Arnarbæli. Rvfk 1900—1902. 4,25.
Darwinskenning um uppruna dýrategunda og jurta eptir G.
Armauer Hansen yfirlækni. Þýtt hefir og breytt að
nokkru Helgi Pétursson cand. mag. Rvfk 1904. i,oo.
Matur og drykkur. Alþíðlegar reglur um mataræði fyrir heil-
brigða menn og sjúka eftir Chr. Jiirgensen prófessordr.
med. sjerfræðing í meltingarsjúkdómum. íslenzk þíðing
ing með ímsum broitingum. Þítt hefir Björg Þorláks-
dóttir Blöndal. Rvík 1906—1908. 1,70.
Æfisaga Benjamíns F’ranklíns. Rvík 1910. 1,20.
Andvari I—XXXVI. Kaupmannahöfn og Reykjavfk 1874—
19t r. I—IV. ár hvert á 1,35; V. 1,30; VI. 1,60 fuppselt);
VII-IX. 1,50 hvert; X., XVII., XX-XXIII. og XXV—
XXXVI. ár á 2,00 hvert; XI—XV. og XIX. á 2,25 hvert;
XVI. á 1,25; XVIII. 1,75; XXIV. 1,85.
Stjórnarskrármálið. Eptir Benedikt Sveinsson alþingismann.
F'ylgirit með XVI. ári Andvara. Reykjavík 1890. 1,00.
Almanak liins íslenzka Þjóðvinafélags 1875—1912. Kaupmanna-
höfn og Reykjavfk 1874—1911. Almanökin fyrir áriti
1875—1879 og 1890—1891 eru uppseld. 1875 og 1880
0.35; 1878 og 1879 0,40 hvort; 1886 — 1888 0,45 hvert;
1876,1877, 1881 — 1885, 1889—1892,1894—1911 0,50 hvert;
1912 0,60; 1893 0,65.
Dýravinurinn* 1 — 14. Khöfn ogReykjavík 1885—1911. 1. 1885
0,65 (uppseldur); 2. 1887 0,65; 3. 1889 0,65; 4. 1891 0,65
(uppseldur); 5. 1893 0,80; 6. 1895 0,63; 7. 1897 0,65; 8.
11*