Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 74
36
Um heimilisiðnað
sýndi ljóslega, við hvaða kjör þeir, er hana leysa al'
hendi, eiga að búa. Vinnulaun, er greidd eru fyrír
heimavinnu, eru svo lág að það er næsta ótrúlegt, að
hægt sé að bjóða nokkurri vinnandi veru slíkt.
Rétt eftir Berlínarsýninguna safnaði sænska
»Centralförbundet för socialt arbete« skýrslu um,
bversu ástall væri í þessu efni þar í landi. Ástandið
var alt annað en gott, þótt golt mæti heila í saman-
burði við, hvernig það er í stóru iðnlöndunum. Með
11 stunda vinnu á dag taldist til, að 15°/o vinnu-
þega hefðu frá 3—6 kr. um vikuna, 58°/o 6—10 kr.,
10% 10—-15 kr. og 12% þar yflr. í Danmörku er
ástandið engu betra. Social-Demokralinn danski gat
j)ess, að þær konur, er taka heim sauma fyrir hinar
slóru fatasölubúðir, æltu verri æíi en margur hegn-
ingarhússfanginn.
Löggjaflr ýmsra landa hafa með vinnuverndunar-
lögum reynt að gæta réttar þessara vesalinga. Þann-
ig er það t. d. í Ástralíu, ýmsum fylkjum Banda-
ríkja og á Englandi. En liér er við ramman reip
að draga, því að það er afar-erfitt að sameina þennan
verkalýð. Það er mestmegnis kvenfólk (í Sviþjóð
8/o bl.), og kvenfólk þykir aldrei sérlega félagslynt.
Og þólt það fegið vildi, þá er hver stundin dýrmæt
— að tefjast frá vinnuimi nokkrar stundir til að
sækja fund, er sama sem að missa af miðdegisverð-
inum þann daginn. Skyrtuljóðin frægu eftir enska
skáldið Thomas Moore verða enn í dag heimfærð upp
á þúsundir kvenna. Vinnuveitendur skáka í því skjóli,
að jatnan bjóðist nægur vinnukraftur, því að árlega ryðst
inn á vinnumarkaðinn fjöldi kvenna, er sækjast eftir
vinnu, ekki af brýnni þörf, heldur til að vinna sér
inn »vasapeninga«. Þær hugsa ekki um, live skað-