Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 70
32
Æösta dómsvald
dótninn. Mönnum virðisl nú koma alment saman
um það, að landsyfirdómarar ætlu alls ekki að fásl
við önnur almenningsstörf en dómsstörfin. Sízt ætlu
þeir að talca opinberan þátt í stjórnmálum og þrasi
stjórnmálaflokka. í fámenninu og fásinninu hér geta
þ.eir þó víst varla orðið jafnlausir við hlutdeild í því,
sem fram fer, sem annarstaðar, þar sem fólk er fieira
og hver þekkir ekki annan. Þegar eitthvert mál
verður að miklu kappsmáli, þá er jafnan hætt við,
að dómendur hér myndi sér skoðun á málinu áður
en það er til þeirra komið, enda hafa jafnvel komið
fram raddir urn það opinberlega og á alþingi, að
dómendum hér væri fullkomin ofraun að dæma svo,
að eigi kendi hlutdrægni, þrátt fyrir góðan vilja lil
þess að halla á hvorugan aðilja. Þetta kann nú að
vera ofmælt, en nokkuð er í því
Þrátt fyrir þessa annmarka sem við innlendu
dómstólana loða, er það þó víst rétt krafa, að æðsta
dómsvaldið verði flutt inn í landið. Hæsliréttur dæmir
fyrst og fremst í liltölulega fáum íslenzkum málnm,
og er aðallega — og hlýtur að verða — einungis
fjáðari mönnum að gagni. Hinir verða venjulega að
sælta sig við dónra innlendu dómstólanna, hvort sem
þeir eru réttir eða rangir. Þetta gildir alment um
einkamál og sakamál einnig að nokkru leyti. Með
afnámi dómsvalds hæstaréttar í íslenzkum málum
yrðu því mjög fáir sviftir nokkrum rétti. Ef unt
væri að tryggja hetur en nú er gert réttlát úrslit mála
fyrir innlendum dómstóli, þá mundi það verða öllum
almenningi vinningur. Menn mega ekki láta van-
traust, er þeir kynnu að hafa á landsyfirdóminum eða
einstökum dómendum þar — sumir þeirra liafa
alment trausl á sér — eins og hann er nú skipaður,