Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 50
12
Æðsta dómsvald
tekið eina tegund mála alveg undan dómsvaldi hæsla-
réttar, landamerkjamál, samkvæmt landamerkjalögum
17. Marz 1882, 12. gr., eptir því sem sú grein liefir
verið skilin. Eí þelta er rétt, þá hlyli sérlöggjafar-
valdið á sama hátt að geta fránumið einstakar aðr-
ar tegundir mála, t. d. meiðyrðamál. Og ef t. d.
kviðdómar yrðu settir í sakamálum, mundi sönnun-
aratriðið þar með venjulega hverfa undan dómsvaldi
hæstaréttar, því að kviður sker úr um sekt eða sýknu
sökunauts.
Annars er hér ekki rúm til þess að laka til ná-
kvæmrar íhugunar alstöðu íslenzka sérlöggjafarvalds-
ins til hæstaréttar. Þess skal að eins getið, að hæsti-
réttur ætli sjálfur úrskurðarvald um það, hvort lengra
hefði verið farið í að takmarka vald hans yfir ís-
lenzkum málum en lög stæðu til. Ef t. d. sérlög-
gjafarvald íslands setli áfrýjunarupphæðina úr 200
kr., sem hún nú er, upp í 500 lu\, mundi hæsti-
réttur dæma um það, hvort hann væri bær að dæma
mál, er næmi frá 200—500 krónur. Og ef t. d. meið-
yrðamál væru frá numin dómsvaldi lians með ís-
lenzkum sérlögum, mundi hann á sama veg úrskurða
um vald sitt til að dæma þau. Og ef hann teldi sér
það heimilt, mundi verða skylt að hlýða dómi hans
svo lengi sem dómsvald hans yíir íslenzkum málum
helzt alment. Fógeti mundi því verða að veita lil-
styrk sinn til að fullnægja slíkum hæslaréltardómi
með aðför.
Sérstaklega stendur á um áðurnefnda 2. gr. í
bráðabirgðaákvæðum stjórnarskrárinnar 1874, því að
þar er sérlöggjafarvaldi Islands veitt heimild til að
gera breytingar með einföldum lögum. Samkvæmt
þessu var 2. gr. fyrrnefndra bráðabirgðaákvæða úr