Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 183
Kvæði.
145
fer hann [rétt sem1) rakkinn sá,
er rýndi’ í straum og skuggann sá:
Hann slepti krás, en kostaði frekt með kappi’ að ná.
Hver hann girnist fánýtt íé,
færir að vizku háð og spé,
hann er líkur hananum þeim,
sem hitti í sorpi dýran stein,
betur kvaðst leifa byggmjölskorn en brendan seim.
Sá er annar, sýnir prett,
svikull þykist gera þó rétt,
þeim meinlausa kennir klæk,
kallar hans sé verkin ræk,
líka sem skolli skuldaði lamb, það skolaði læk.
Yfirgang veita allir senn
illir og griinmir stjórnarmenn,
dúfan fékk af smirli smeit,
smán, en eingin góðleg lieit.
Hægan valdsmann heiðri menn í hverri sveit.
Menn illir fá makleg laun,
mest þá koina í liættu raun,
fyrir ilsku sína og öfundar kveik,
eins og naðran mýslu sveik;
liún var þó sjálf á sundi mædd af sínum leik.
Heimboð músa merktu hér, —
mælti sú úr kotinu er:
Hentugra var mér lireysið mitt
lieldur enn að koma i skvaldrið þitt.
Vel sé þeim, sem líta kunna á lánið sitt.
Þjófurinn hundinn þegja biðr,
jiegar liann kastar brauði niðr;
rakkinn segir, ef rýfr hann trú,
rænir hú, en sveltir hjú.
Falsarans orð og illa liegðan athuga þú.
1) [eins og, hdr.
Amlvari XXXVII. 10