Andvari - 01.01.1912, Page 77
á Norðurlöndum.
39
III.
Hinn forni lislfengni heimilisiðnaður vor íslend-
inga er ekki til orðinn á skömmum tíma, lieldur liefir
hann fylgt þjóð vorri gegnum allar aldir og tekið
breylingum með henni. í upphaíi liefir hér eðlilega
verið hinn sami lieimilisiðnaður og i Noiegi, en smám-
saman liefir hann bre}'zt, orðið séreign vor, mótast
af landi voru og þjóðareinkennum. Því að það er ein-
mitt hinn mikli mismunur, sem er á verksmiðjuiðn-
aði og heimilisiðnaði, að þar sem hinn fyrnefndi ofl-
ast er tilkomulaus, án nokkurra persónulegra sérkenna,
eins fyrir öll lönd, eða mjög líkur, er liinn síðar-
taldi langlum persónulegri, mótaður af þeim, er fram-
leiðir liann og af landinu, sem hann er til orðinn í.
Þessvegna er leitun á tveim löndum, er eigi sams-
konar alþýðulist. Hún er jafnvel með ýmsum liælti
í ýmsum héruðum sama landsins.
Heimilisiðnaður er glöggur spegill af menningu
Jjjóðanna á liðnum öldum. Þegar vér virðum fyrir
oss þessa muni, er löngu liðnar kynslóðir hafa fram-
leilt í tómstundum sínum, skýrisl fyrir oss ótalmargl
úr daglegu lííi og hugsunarhætti þeirra. Þjóðmenja-
söfn eru því ómetanleg hcimild hverjum þeim, er
kynnast vill menningu liðinna tíma. Þau vernda frá
glötun margt, er annars mundi glatast. Og það var
þá fyrst, er menn fóru að safna saman þjóðlegum
fornmenjum í heild — mynda fornmenjasaín — að
augu fólks opnuðust fyrir þeim einkennilega fjársjóð,
er þjóðirnar eiga í hinni fornu alþýðulisl sinni. —
Skoði maður þjóðmenjasöfn Svía, Norðmanna og Dana,
er það strax auðsætt, að hvert land, út af fyrir sig, á
sinn sérstaka stíl, þó að auðvitað séu þeir hver öðrum