Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 131
Um túnrækt.
93
svo 2 eða 3 gaddavírsstreingi ofan á. Þá stafar engin
hælta af vírnum, og þá er girðingin ótvílug vörn fyrir
öllum skepnum. Efnalitlum mönnum er líka hægra
að koma upp girðingunni á þennan liátt, heldur en
að kaupa hana að öllu leyti. Með þessu móti veitir
girðingin nokkurt skjól og hún mundi endast vel. —
Purkiin. Það er ekki svo óvíða, að túnin eru
rneira eða minna raklend, eða að þau vökna af lækj-
um og dj^jum eða snjóvatni, sem flóir á þau á vorin.
Ef að vatn úr lækjum eða uppsprettum flóir einhvers-
staðar út á túnið, þarf optast ekki annað en að gera
farveg fyrir vatnið, sem leiðir það í burtu, og er það
vanalega fyrirhafnarlítið. Stundum sígur snjóvatn
ofan á túnið á vorin úr sköflum, sem liggja lengi
fram eptir í brekkum fyrir ofan það. Þetla vatn
veldur opt kali, og er nauðsynlegt að veita því frá.
Þarf þá ekki annað en að grafa skurð þvert yfir hall-
ann, neðan til við þann stað, sem skaflinn liggur á.
Skurðinum er Iátið halla Htið eitt til annars hvors
endans, og séð svo fyrir því, að vatnið fái framrás
fram lijá túninu.
Þar sem raklendir bleltir eru í túnum, ætli að
þurka þá með lokræsum. Ef nógu djúpt mólag
er í jörðunni, er réttast að gera holræsi — jarðræsi.
— Þau eru ódýr, og ínunu endast allvel í þéttri mó-
jörð. En sé jarðvegurinn gljúpur eða aur í undir-
laginu, verður að gera malarræsi á meðan að ekki
er kostur á pípum til ræsagerðar. Optast mun nó
að hafa 5—6 faðma milli ræsanna, gera þau 3Va—
l'et á dýpt og láta þeim lialla 1 fet á 100 fetum. Öll
ræsin verða að liggja út í opinn skurð, sem sé lítið
eitt dýpri en ræsin.
Púfnasléitun var almennasta og nærfelt eina tún-
CC