Andvari - 01.01.1912, Page 137
Um túnrækt.
99
og mulin, og llagið jal'nað svo slétt sé, og áburður
borinn í það. Er svo flagið látið eiga sig. Rætur
eða rótaskot grasanna, sem voru í þúfunum, deyja
ekki strax. Grastoppar koma bráðum upp i ilaginu,
sem smástækka, og ílagið verður að grasílöt með
tímanum. Eg liefi litla reynslu í þessu efni, en eg
beld að allvíða þurfi mörg ár til þess að þétt rót og
góð slægja fáist. Ef menn vilja slétta á þennan liátt,
ríður mesl á að mylja og jafna ílagið, og vinna það
að öllu lejdi svo lljótt sem verða má, áður en gras-
ræturnar fúna. Ef plægt er að haustinu, er bezl að
herfa næsta vor svo snemma, að strengirnir séu
freðnir við plægjubotninn. Að öðrum kosti mun
víða ganga mjög illa að mylja plægjuna, nema með
diskherfi. En annars lield eg, að þaksléttur séu víð-
asl hvar ráðlegri en þessi sléttunaraðferð.
Aburður og ávinsla. Aburður sá, sem við brúk-
um á túnin, er einkum kúamykja, lirossatað, sanða-
tað og jor (salernisáburður). Fleiri áburðartegundir
eru að visu til, eins og kunnugt er, svo sem: aska,
þang og þari, fiskislor, grúlur og verzlnnaráburður.
En þetta alt er enn þá lítið brúkað hjá okkur, eink-
um til sveita. Eg ætla því ekki að minnast á ann-
an áburð á tún en hinar algengu tegundir sem eg
nefndi fyrst.
Kúamykjan er aðaláburðurinn. Hana bera menn
aðallega á á haustin. Einnig á vetrum og jafnvel á
vorin. Það er gamall og að mörgu leyti góður sið-
ur, að bera á á haustin, og mjög víða mun haustið
vera henlugasli tíminn lil að bera á túnin. En það
er eins um þella og lleira, að það á ekki alstaðar
jafn vel við. Par sem tún eru hallalilil, jarðvegurinn
moldarrakur og þéttnr, og haustin fremur þnrviðra-