Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 98
co
Um heimilisiðnað
IX.
Hvernig getum vér ellt heimilisiðnaðinn?
Fyrsta sporið er að vekja áhuga góðra manna,
karla og kvenna, fyrir málinu. Fá þá til að bindast
félagsskap og leggja eitthvað af mörkum því til slyrkt-
ar. Þessi félagsskapur, er að sjálfsögðu hefði aðal-
stöð sína i Reykjavík, yrði svo að vekja áhuga og
þekkingu alþýðu á þessu máli og þýðingu þess, t. d.
ineð því að gefa út smárit um þetta efni. Af því að
hér er að ræða um nýjan félagsskap, er á engu hefir
að byggja, yrði nauðsynlegt að alla sér sem rétl-
aslra upplj7singa um, hvernig heimilisiðnaðurinn væri
staddur. Hægasta leiðin til þess væri sú, að senda
út (t. d. til presta eða hreppstjóra) spurningaeyðu-
hlöð, er þeir væru beðnir um að fylla út. Mætti þar
liafa til hliðsjónar slík hlöð, er norska heimilisiðn-
félagið fyrir nokkru sendi úl um landið. Yrði nú
árangur þessara spurninga sá, að sýnilegt væri, að
liér þyrfti aðgjörða við, yrði félagið að taka lil starfa.
Stofna télög innan þeirra héraða, er þess þyrftu við,
útvega fólki allar nauðsj'nlegar upplýsingar, leiðhein-
ingar og verkefni og sjá um sölu afurðanna. Hér er
stórt og víðtækt verkefni, er krefst mikillar vinnu,
fyrirhyggju og fjár. Líklegt er, að hægt væri að fá
sainband við kaupmenn, t. d. sveitaverzlanir, með sölu
afurðanna og afliending verkefnisins.
Til þess að slandast kostnað þann, er þetla hefði í
l'ör með sér, yrði varla hjá því komist, að leita styrks
af landsfé. Líka æltu t. d. sýslufélög að styrkja fyr-
irtækið. í Svíþjóð njóta heimilisiðnfélögin víða styrkt-
ar sýslusjóða og búnaðarféiaga.
Að sjálfsögðu yrði félagsskapur þessi að liafa í