Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 104
66
Jarlstjórn
alla hluti sanngjarnlega, en engura flokksaugum,
raann, sem gerði það að sínu starfi að jafna deil-
urnar og halda uppi réttlætinu.
Einkum væri jarlstjórn hér á landi fýsileg i mínura
augum, ef að öðru leyti væri vel um búið, fyrir það, að
hún væri lalandi vottur i augura heirasins ura sjálfstæði
okkar — miklu ljósari vottur þess, en ef við ætlum
að sækja síðustu úrslit mála okkar suður til Kaup-
mannahafnar, þó að við æltura þar við konung einan.
Þessi væru sennilega aðalhlunnindin, sem við
gætum liugsað okkur að hafa af jarlsljórn liér á
landi — ef að öðru leyti væri vel ura húið. Eg skal
taka það fram nú þegar, þó að eg víki nákværaara
að því síðar, að okkur er ekki boðið það nú, að vel
verði um búið.
En þessi lilunnindi hafa vafalaust vakað fyrir
þeim íslenzkum stjórnmálaraönnum, sem hafa verið
meðmæltir jarlstjórn hér á landi. Auk þess vakti
fyrir þeim enn annar kostur, sem eg mun minnast
á síðar.
í ritgjörðum þeim, sem út hafa lcomið í Dan-
mörku um jarlstjórnarhugmyndina síðustu árin, frá
þeim doktorunum Knud Berlin og Valtý Guðmunds-
syni, er henni einkum haldið að okkur með skir-
skotun til þess, að Jón Sigurðsson liafi verið henni
meðmæltur. Og nú er farið að fara líkt með Jón
Sigurðsson eins og ritninguna: Alt á að vera óskeik-
ult og sjálfu sér samkvæmt, sem hann hefir sagt.
Hann hefir ekki að eins ritað »djúpt á sinn riddara-
skjöld sitl rausnarorð: aldrei að víkja«, eins og skáld-
ið kveður svo fagurlega að orði, heldur á hann líka
bókstaflega að hafa lifað samkvæml þessu »rausnar-
orði« — sem mundi vera eins dæmi í mannkvns-
K