Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 110
72
Jarlstjórn
urríki. Móti því er alt af verið að berjast. Líklegast
úr þvi ríki, seni nær út yfir Danmörku, ísland, Græn-
land og vestindisku eyjarnar. Það er óneitanlega
nokkuð sundurleitt »ríki«, og örðugt að sjá, hvaða
samband við höfum við suma þá »ríkishluta«, annað
en konunginn. Enda gálu menn aldrei orðið sam-
mála um, og í raun og veru aldrei fengið neinn boln
i það, hvernig sambandi okkar við þetta ríki væri
eða ætli að vera liáttað. Eftir því sem eg fæ bezt
séð, varð það alt að einum graut.
Inn í þessa grautargerð lendir meðal annars
jarlshugmyndin, enda verður hún nú ágætl dæmi
þess, hve samhandshugmyndirnar voru óljósar. Og
enn i dag eru hugmyndirnar um jarlinn svo skringi-
lega fráleitar, jafnvel lijá jafn-skýrum stjórnmála-
manni eins og dr. V. G. er, þeim íslendingnum, sem
nú er að halda jarlshugmyndinni að okkur, að mér
virðast þær blátl áfram hroslegar.
Hvers maður átti þessi jarl að vera ? hvers er-
indi átli liann að reka? undir hvaða valdi átli hann
að standa? I3að eru óneitanlega mikilsverð atriði,
þar sem jarlinn á að hafa staðfestingarvaldið í sér-
málum okkar. Nú skulum við líta á, liver grein er
fyrir þeim atriðum gerð.
Dr. V. G. segir, að J. S. minnisl aldrei á það,
hver ætti að nndirrita skipun jarlsins með konungi.
Og það segir hann víst alveg satt. »Hann virðisl
enga áherzlu hafa á það lagt, en, að þvi er séð verður,
talið sjálfsagt, að forsœlisráðherra rikisins undirritaði
skipun hans, þar sem hann bæri að skoða sem em-
hœtiismann ríkisinse.
Þessi ályktun um forsætisráðherrann og emhætl-
ismann ríkisins er nú í mínum augum nokkuð meira