Andvari - 01.01.1912, Blaðsíða 165
Frá einokunartíðinni.
127
ið óskað, þ[ví] afsegjum vér héðan í írá, að nokk-
ur undirkaupmaður vegi vorn lisk með öðru móti
en því, að hann láti pundaraskaptið standa, svo það
kasti hvorki fram né aptur, en vegi svo reipin af
hverjum bagga, og komi það upp[á] afkorlning skreið-
arinnar. En sé svo, hann finni nokkurn íisk að vera
blautan, óhreinan, söndugan, maltan eða megringa-
gáma, þá sé honum frítt fyrir að skjóta honum i
l)urtu. Samt sem áður, upp á hvern tólf fjórðunga
bagga, sem er hreinn og þurr fiskur (auk þess, sem
reipin vega), nái viktin að halda sér í skorðum, svo
hvorki kasti fram né aptur, tölum vér ei um, þó bætt
sé gildum fiski eða fjórum mörkum fiska, ef kongleg
náð vill samþykkja þann skorufisk, svo að slái held-
ur til gózins, og þeir geri oss aptur það sama ájárni,
kopar, hampi, litarhespum, tini og öðru þvílíku, sem
vegast eða mælast á.
I ellefta máta afsegjum vér þau greniborð, sem
Andres Marteinsson hefir selt i sumar upp á tíu liska,
því mörgafþeim eru ei hálf alin á breidd, fimm eður
liálf sjölta alin á leingd, og þar að auki rifin, annað
livort í miðjunni eða til endanna, svo þau eru hvorki
breí' í hús eða til þeirra l)úshluta, sem gildum horð-
um ber að þjena, heldur að alin mæti fiski að leingd,
cptir því sem við hefir geingizt í fyrstu, þegar taxtinn
kom út.
í tólfta máta biðjum vér kaupmanninn og' und-
irkaupmennina í Hólmi góðmannlega, að þeir greiði
fyrir oss hið snarasta, þegar vér komum þangað með
vorn íisk, og hann er lækur, svo vér þurfum ekki að
liggja golt leiði af oss, eptir þvi til vorra heimkynna
er langur vegur og erfiður (þegar annars er ekki gott)
til sjós. En bæði prestar, sýslumenn, lögréttumenn