Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 57

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 57
[vaka] SVARTSTAKKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 183 „réttlæti og kærleika". Þjóðverjum skuli leyft að halda uppi eigin skólum, félögum og stofnunum. Tírólbúar vissu þegar eftir stríðið, hvað í ráði var. ítalir heimtuðu land allt að Brenner. Þjóðverjar i Suð- ur-Tíról reyndu með öllum ráðum að herjast gegn því, að land þeirra yrði innlimað í Italíu. Hins vegar voru þeir þegar fylgjandi því, að Suður-Tíról yrði hlutað í sundur eftir þjóðerni íbúanna. Vildu þeir, að landa- merkjalínan lægi um Salurn, svo sem Trientbúar höfðu fyrrum óskað. Þar er meðalhæð landsins 2000 metrar og á löngu svæði er hæðin um 3000 metrar. Samkvæmt síðasta manntali fyrir stríð, liöfðu búið i Suður-Tíról norðan við Salurn 220.000 Þjóðverjar, 9.400 Ladínar, en aðeins 7000 ítalir, flest verkamenn á víð og dreif. Þjóðverjar- og Ladínar stóðu saman sem ein heild. En þeir máttu sín ekki mikils eins og á stóð. Austurríki var magnlaust og sigurvegararnir lögðu allt kapp á að þröngva sem mest kosti Þjóðverja. Tírólbúar sendu meðal annars bænarskjal til Wilsons. En ítalir höfðu um þær mundir bannað samgöngur milli Norður- og Suður-Tíról. Urðu sendimenn úr Suður-Tíról að fara yfir jökla til þess að koma skjalinu. Og þegar það loks komst í hendur Wilsons, hafði hann gefið samþykki sitt til landamæranna um Brenner. Eftir skýrslu ritara hans, hefir Wilson síðar iðrast þeirrar gjörðar. En Tolomei, sagnaritari ítala, hélt því fram í bók, er hann samdi, að Suður-Tíról heyrði að réttu ítölum til, og byggði það á því, að Rómverjar hefði ráðið þar ríkjum á keisaratímunum. Tírólbúar segja, að hann hefði með jafnmiklum rétti getað heimtað Lundúna- borg lagða undir Italíu, því að Rómverjar hefði ráðið jafnlengi yfir henni. En orð Tolomeis voru þung á metunum lijá þeim, sem liöfðu það eitt fyrir augum að ganga milli bols og höfuðs á Þjóðverjum. 0. sept. 1919 var Suður-Tíról skilið frá Austurríki. Landstjórn- in í Tíról viðurkenndi ekki friðarskilmálana nema sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.