Vaka - 01.09.1929, Side 125

Vaka - 01.09.1929, Side 125
[ vaka] IUTFREGNIR. 251 Greipssyni, né Gunnari Gunnarssyni að þakka. Það er af því, að orð Ugga og hugsanir bera of víða vitni um sérgæði og sjálfsánægju, til þess að geta tryggt honum óskifta samúð lesandans, — þrátt fyrir hinn glæsilega stíl. Og hér vaknar sú spurning ósjálfrátt: Hvort er það skáldsaga eða æfisaga sjálfs sín, sem Gunnar Gunnars- son hefir verið að rita? Spurningin kann að sýnast ó- þörf. Og ég hefi í undanfarandi hugleiðingum iniðað við, að hér væri um skáldsögu að ræða. Ritið virðist sjálft styðja þá skoðun við fyrstu sýn. En jafnvel fyrsta bindi hefir ærna bresti, ef það á að dæmast sem skáld- saga, og hin síðari þó fleiri. Það er af því, að Gunnar Gunnarsson grípur hvarvetna fram fyrir hendur Ugga Greipssyni. Hann fær ekki leyfi til þess að vera slikt barn, sem hann er í raun og veru, af þvi að höf. þarf jafnan að láta frumleika sinn og stílgáfu ljóma l'yrir augum lesandans. Margar af hugleiðingum Ugga eru ekki hans eigin hugleiðingar, lilátt áfram vegna þess, að þær falla utan þeirra hugkvía, sem barn á hans aldri greinir hlutina innan og skýrir þá fyrir sér og setur þá í samhengi. Gunnar Gunnarsson skortir hér þá drotlinhollustu listamannsins við hlutverk sitt, að hafa hemil á andríki sínu og skarpskyggni, unz Ugga var vaxinn svo fiskur um hrygg, að það mætti með nokkru móti trúlegt verða, að það væri hann en ekki Gunnar Gunnarsson sem talaði. Gunnar Gunnarsson fer hér fram með hætti þess, er ritar æfisögu sína og verður það að lýtum á bókinni, ef um skáldsögu er að ræða. En geruin þá ráð fyrir, að það sé sjálfsæfisaga Gunnars Gunnarssonar, sein hér ræðir um. Nokkrir af ágöllum þeim, cr hér liafa verið gerðir að umtalsefni, falla þá í hurtu af eðlilegum ástæðum. Höf. er, ef því er að skifta, frjálsari um niðurröðun efnisins. Hann Iosnar að vissu leyti við þá skyldu að „motivera" at- burðarásina. En aðrir ágallar birtast í staðinn, og að minni hyggju engu minni en þeir, er áður var getið. Þess er þá að geta, að maður, sein nokkur dcili veit á íslenzkuin bóknienntum og listum síðustu tuttugu árin, hlýtur að kannast við alla þá Islendinga, er fyrir koma í „Hugleiki Mjöksiglanda“ auk Ugga Greipsson- ar. Að minnsta kosti lor mér svo, að ég þóttist ekki í vafa um, við hverja væri átt. Og einkum styrkist mað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.