Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Page 10

Menntamál - 01.03.1936, Page 10
6 MENNTAMÁI. Starfsflokkur í bekk, hver við sitl verkefni. gunnreifur, og Irúir á „gróandi þjóðlíf nieö þverrandi tár“, og fagnar af hjarta „vagninum þeim, sem eilthvað í- áttina líður“. Og vissulega hefir þessi öld opnað oss stórkostlegt og undravert útsýni til allra liliða, og ekki sízt á sviði uppeldis- og menntamála. Vísindin liafa sýnt og sannað, svo ekki verður í móti mælt, að ömurlegt ástand alls mannkynsins, þjáningar, strit og stríð, kuldi og kærleiksleysi, spilling allskonar og vandræði, stafi að langmestu leyti af skorti á heppilegu uppeldi, og þau eru í óðaönn við að leggja grundvöllinn að öðru betra, skapa meiri og betri og starfliæfari menn, fyrir hið margþætta félags- og menningarlíf hins nýja tima. Þau kalla skólana að verki. Þau gera miklar kröfur til kenn- aranna. Þau lieimta fórnfúst starf, byggt á þekkingu

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.