Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 21 nokkurskonar aukageta til skemmtunar og hátíðabrigða. Það getur að vísu verið gott út af fyrir sig, en kemur ekki að þeim notum við námið sem skyldi. f Danmörku er þessu á annan veg farið. Þar hefir eng- in skipulögð starfsemi verið um hagnýtingu kvikmynda við kennslu fyrr en eitt eða tvö síðustu ár, eða að minnsta kosti ekki verið komið upp neinu verulegu safni af „nor- mal“ kennslufilmum. Þetta hefir verið Dönum hið mesta happ, þótt kynlegt megi þykja. Ástæðan er sú, að á síðustu árum hafa orð- ið stórstígari breytingar í filmiðnaðinum og smíði sýn- ingarvéla en nokkru sinni fyrr. Tekizt hefir að framleiða nýja filmtegund, sem liefir flesta kosti hinnar eldri, og meira til, en er laus við mesta ókostinn: eldhættuna. Hún er enn þynnri og gagnsærri og þarf þvi minna ljósmagn. Samtímis hefir tekizt að smíða litlar sýningarvélar, sem liafa glóðarljós, nægilega sterk, í stað þess, að áður varð æfinlega að nota bogaljós, en þau eru erfið og hættuleg í meðförum. Það liefir sýnt sig, að þessi nýja filma get- ur gefið skýra og stóra mynd á tjaldi, þó að liún sé liálfu mjórri en „normal“ filma, eða 16 mm breið, og hver mynd þess vegna aðeins rúmlega af stærð „normal“ filmmyndar. En það þýðir aftur á móti, að einn metri af þessari mjófilmu jafnast á við 3—4 metra af „norm- al“-filmu. Af þessu leiðir, að mjófilman kostar ekki nema brot af verði „normal“ filmunnar. Það er ennfremur ómetanlegur kostur á þessari nýju mjófilmu sem kennslutæki, að hún getur ekki brunnið. Sé verið að sýna slíka kennslumynd, er þess vegna hægt að stöðva sýningarvélina og athuga myndina rækilega sem skuggamynd. Vegna þessara yfirburða mjófilmunnar, eru Danir nú sem óðast að koma sér upp safni af kennslufilmum af þessari gerð. Hver skóli í Kaupmannahöfn fær eina sýn- ingarvél, sem sjálfsagt kennslutæki, og nokkrar filmur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.